Skírnir - 01.01.1873, Síða 139
DANMÖRK.
139
í bandingjastofu allan þann tíma, og leiknir heidur hart, aS j)ví
er sósíalistar sögSu, og margir bera me8 þeim. HöfSu bandingj-
ar og fjöldi mikill fjelagsbræSra þeirra ritaS ríkisþinginu (fólks-
deildinni) kæruskjal útaf meðferS jpeirri og allri frammistöSu lög-
reglustjórans (Crone), er hann hafSi látiS hafa á þeim bendur og
höfSa mál móti jpeim. Vinstrimenn tóku vel undir kæruna, enda
þóttu þeir eiga sósíalistum iiS aS launa síSan í kosningabarátt-
unni, sem áSur er getiS, — sumir brugSu vinstrimönnum jafnvel
um mök viS sósialista —; en heldur varS þó lint höggiS, sem
stjórnin (dómsmálastjórinn) fjekk hjá oddvitum vinstrimanna fyrir til
tektirhennarviSþáPio, og árangurinnenginn. AS refsingin varS svona
þung, kemur af því, aS þeir fjelagar eru, eptir því sem í dómnum
segir, (ltaldir sanniraS sökum þaS áform, aS hrinda um koll stjórnar-
skipun þeirri, er nú er lögum bundin í landinu, og koma á fót í
staS hennar stjórn meS því sniSi, er sósíalistar fara fram á í
kenningum sínum. þá eiga allir aS vera verkmenn, eSa verkmenn
aS minnsta kosti að hafa ráSin meSal þjóSarinnar; en í verkmanna-
tölu eru þeir einir, er hafa líkamsvinnu sjer til bjargræSis, svo
sem iBnaSarsveinar, daglaunamenn, vinnuhjú, kotabændur og
húsmennskufólk. Her og flota ætti aS leggja niSur eSa minnka
aS minnsta kosti. Um frelsi kvenna ætti aS rýmka, á þann hátt
meSal annars, aS bjónaband skyldi ekki vera annaS en samningur,
er hvoru hjónanna væri heimilt aS ógilda. Veraldleg stjórn og
andleg ætti aS vera óbundin hvor annari. ErfSarjettur skyldi úr
lögum numinn; allir óbeinir skattar (tollar) felldir; fjáreign má
ekki ávaxta eSa margfalda”. AnnaS brotiS var óhlýSni viS bann lögreglu-
stjórans gegn fundarhaldinu á NorSurvelli (Nörrefœlled) ö.mai ífyrra
vor. þá fengu og nokkrir aSrir þeirra, er átt höfSu þátt í friS-
arspellum fundardaginn, sem fyrir var hugaSur, dóm fyrir sín
brot, en laugtum vægari. þetta er undirrjettardómur (frá saka-
manna- og lögregludómnum í Kaupmannahöfn), og er auSvitaS, aS
honum muni skotiS undir hæstarjett, Segjast sósíalistar muni
bíSa úrskurSar hæstarjettar meS kyrrS og þolinmæSi, en þá mun
eitthvaS eiga aS hafast aS, ef Pio verSur ekki sýkn í dómnum.
AS vegabótum vinna Danir kappsamlega. í sumar luku