Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 146
1 i 6
NORKGUR.
N o r e g n r.
Karl fimmtándi hafði veriS varakonungar Norðmanna um
hrí& (1850 —1857meðan faöir hans lif5i, og reynzt feim vel;
hugðu þeir fyrir því gott til stjórnar hans. þeim forfeörum
Karls, einkum Karli fjórtánda (Bernadotte), afa hans, haf8i hætt
við að halda mikiS fram ríki sínu og Svía til móts viS sjálfs-
forræöi NorSmanna eptir stjórnarlögum þeirra sí8anl814: væntu
NorSmenn nú þess, að þau víti mundi Karl fimmtándi varast.
HafSi hann látiS líklega um tilslökuu í sumu því, er þá greindi
á viS föSur- hans, svo sem jarlsmálinu o. fl. En svo fór þó, a<5
NorSmönnum þótti vonir sínar rætast miSur en skyldi. Konungur
fór aS brjótast í aS koma fram breyting á bandalögum ríkjanna, í
því skyni aS herSa á tengslunum; en þaS þótti NorSmönnum
ískyggiiegt, og risu örSugir á móti. VarS konungur viS þaS stríS-
ari en ella mundi, eSa hann átti lund til, og hlýddi fortölum
þeirra manna, er snúast á móti flestum nýjungum og rjettarbótum,
þótt hóflegar sjeu og þarflegar mjög. Nefnum vjer þar til ósk
NorSmanna um, aS ráSherrar eigi sæti á þingi og þátt í umræSum
þar. Fyrir þessa sök voru vinsældir Karls konungs minni í Noregi
en í SvíþjóS. En hins vegar átti þaS vel viS NorSmenn, aS kon-
ungur þeirra var einarSur og mikill í lund, prúSur á velli og
djarfmannlegur, og drengur góSur. Treguöu flestir því fráfall
hans; en surnum varS þó á aS minnast á svall hans og gjálífi. —
ViS hinn nýja konung er NorSmönnum betur í þokka en Svíum,
þótt óvitaS sje enn, hvort hann verSi þeim auSveldari í stjórn en
bróÖir hans; en á þaS mun síSar vikiS. Hann var viöstaddur
HaraldshátíS þeirra í sumar, og var þá vel fagnaS; þaS var áSur
en bróSir hans Ijezt. í vetur átti hann siSan alllanga dvöl í
Kristjaníu meS drottningu sinni, Sofíu fráNassau, og höfSu þau
þar beztu viStökur. Til krýningarhátíÖarinnar í sumar er nú
hafSur mikill viÖbúnaSur, á ríkiskostnaS.
í fyrra lauk þar sögunni af viSureign stórþingsins og stjórn-
arinnar útaf þingsetu „ríkisráösins” (ráSherranna), aS þingiS
haföi ritaS konungi ávarp og lýst þar vantrausti sínu á ráöaneyti