Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 155
AMERIKA.
155
200 tölur. Grant lauk Jiar á móti aldrei upp munni, og væri
rjettnefni að kalla hann (1manninn þögla”. Af öllum mannveiSi-
brellum, sem vi8 voru hafSar undan þessari kosningu, Jpótti sú
einna nýstárlegust, a8 efnt var til geisimikilla flugeldasjónhverf-
inga á höfuStorgi einu í New-York, og sást þar nafn Greeley’s í
lopti uppi, ritaS eldstöfum. Skammirnar í blöBunum milli flokk-
anna voru svo gífurlegar, a8 einn ma8ur komst svo að or8i um
þær, aS (1j)jófur”, Jygari” og(morbingi” væri nú orðnir hefíartitlar í
Ameríku. Framan af leit svo vel út fyrir Greeley, a8 margir
bjuggust vi8, a8 hann mundi ver?a ofaná, en er ab Iei®
kjördeginum, fór honum a8 hraka, og kenndu flestir því um, ab
menn óttubust rá8 „lýbvaldsmanna”, er hann væri kominn í for-
setatign. Fjandmenn Grants sögbu aptur á móti, ab hann ætti
sigurinn ab þakka útlátum embættismanna hans og annara vina,
er hann hefbi komib á framfæri; þab mætti kaupa nokkur at-
kvæbi meb 5 miljónum dollara, er þeir hefbu verib látnir punga
út meb. þetta má nú gjöra ráb fyrir ab sje talsvert ýkt, en
minnast má þó þess, ab þab er mesti sægur manna, er embætti
eiga ab þiggja af forseta, og mega eiga víst ab missa þau, ef
nýr mabur kemst í tignina; hafa þeir flestir gób tök á ab gjöra
sjer embættin arbsöm, og má því nærri geta, ab þeir horfi ekki
í skildinginn til ab halda í þau. Niburstaban varb sú, ab Grant
hlaut atkvæbi 300 kjörmanna, en Greeley ekki nema 66. (Kosn-
ingin er tvöföld, og einn kjörmabur fyrir hverjar 110,000 landsbúa).
Mátti þab kalla glæsilegan sigur. þar meb fylgdi og, ab l(þjób-
valdsmenn’’ höfbu betur í þingmannakosningum, bæbi á allsherjar-
þingib í Washington og eins á fylkjaþingin. Einkum þótti þab
mikib lán, ab þeir komust ab stjórn í New-York, 1 stab bófanna
úr i(Tammanyhringnum”, og er nú mikil von, ab rábvandlegar
verbi farib meb þjóbfje þar og annarstabar meb Bandamönnum
en ábur, og betri eptirlit höfb á, ab embætti og atkvæbi gangi
ekki kaupum og sölum.
I ((innsetningarræbu” sinni fórust Grant svo orb, sem hann
mundi halda áfram svipabri stjórnarstefnu og undanfarin ár.
þó tók hann fram, ab nú væri ríki Bandamanna komib svo vel
í stellingar aptur eptir ófribinn, ab þeim væri nú hægra um vik