Skírnir - 01.01.1873, Page 156
156
AMERIKA.
a<5 hafa gát á því, sem fram færi á næstn grösum vi8 sig, og aS
ekki þyrftu þeir a5 teija sjer byrBarauka a8 landskikum utan
endimarka Bandaríkjanna, þótt mikið sje þar nú landrými. þótti
Nor5urálfuhöf5ingjum sumum, sem ítök eiga fyrir vestan haf, þau
ummæli hálf-ískyggileg. Einkum ur8u Spánverjar talsvert smeykir
um Cuha, ekki sízt er Grant sendi þangaS mann í vetur til að
forvitnast um hagi eyjarskeggja. — Bandamenn eru líka búnir aS
krækja í gó8a skipastö® á St. Domingo. þeirhafaleigtsjerþar
fjörS, er heitir Samana-flói, um 99 ár, og er svo sagt, a<$ illt
muni nú a8 komast út og inn í Mexicoflóa, nema Bandamenn
leyfi. — þá er og haft fyrir satt, að Bandamönnum leiki hugur á
Sandwich-eyjum. þær liggja á miðri lei8 milli Ameríku, Ástralíu
og Asíu, og eru þvi eins konar sæluhús farmanna, er þar eiga
lei8 á milli svo mörgum hundruðum þúsunda skiptir; þar er og
verzlun eigi alllítil, því eyjarnar eru frjóvsamar. I vetur andaðist
konungur eyjaskeggja, Kamehameha fimmti, og sendu þá bæði Banda-
menn og Englendingar herskip þangaS til þess a8 vera til taks,
hvað sem uppá kynni að koma. Ekki urðu þar þó nein tíðindi;
en Bandamenn ur8u þeim mun drjúgarí, a8 þa8 var vinur þeirra,
er til konungs var tekinn, og ráSaneyti skipaði hann næstum
tómum Ameríkumönnum, enda er mesti sægur þeirra heimilis-
fastir þar á eyjunum, en hin innlenda kynslóS (af Malaja-kyni)
þverraróðum. — þá minntist og forseti í ræ8u sinni á Mexico, og
beldur stygglega, útaf ýmsum spellum og óskunda, er upphlaups-
menn höfSu unniS þar í grenndarhjeruðunum, eign Bandamanna.
þykir allt þetta benda á, a8 Bandamenn færi nú a8 hafa meifa
um sig en á8ur.— þá var þa8 enn í ræ5u forseta, a8 hann lofaði
mjög yfirbur8i þjóSstjórnar yfir einvaldsstjórn, og talaði um, hve
fýsilegt til eptirbreytni dæmi Bandaríkjanna væri, og spá8i því
jafnvel sigurs um heim allan. Er ekki ólíklegt, a8 krýnda fólk-
inu í hinum i(gamla heimi” hafi runni8 kalt vatn milli skinns og
liörunds vi8 slík ummæli.
Ekki eru Bandamenn búnir a8 bíta úr nálinni vi8 Indiana
enn þá. þeir hafa nú hin sí8ari árin teki5 upp þa8 rá8, a8
setja þá ni8ur hjer og hvar, e8a me8 öSrum or8um a8 úthluta
þeim landskikum til ábúðar, svo þeir vendust af útilegumannalífi