Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 161

Skírnir - 01.01.1873, Síða 161
ASÍA. 161 semaSflanaaS drottningarvalinu. J>aS varífyrrahaust, a8 þær keisara- móSirin og ekkjudrottningin ijetu boS út ganga, og stefndu til sín öllum kínverskum hefSarmeyjum, er hefSu tiltekin metorS, og völdu síSan úr þeim þúsund, er þeim leizt bezt á, og þá aptur úr þessum þúsund sextíu, af þeim aptur þrjátíu, og svo koll af kolli þangaS til loks var eptir ein, sem engin lýti fundust á; þaS var drottningarefniS. SíSan voru fengnir til stjörnuspámenn, aS velja brúSkaupsdaginn, og vísuSu stjörnur þeim svo til, aS 16. oktbr. (i haust) væri sá dagur, er allir hlutir á himni og jörSu væri samtaka um aS færa brúShjónunum hamingju í skaut. Var sá dagur þvi valinn til brúSkaupsgerSar. Fórhjónavígslan fram um nótt, tilþess aS almenningur skyldi eigi vera sjónarvottur aS svo háheilagri athöfn, og varSaSi lífláti, ef nokkur forvitnaSist um þaS, er fram færi. Samt sem áSur tókst enskum frjettaritara aS fela sig svo á leiSinni, þar sem brúSurin fór um meS föruneyti sínu, aS bann sá alla dýrSina. J>aS má nú ekki halda, aS „sólarbróSirinn” (þaS er einn af titlum keisara) lifi viS einkvæni. Hann á þrjár hjá- konur í fyrstu röS, níu í annari og 27 í þriSju röS; ennfremur 81 frillu. — í annan staS skyldu stjörnuspámenn vita, hvers þeir yrSu vísari af gangi himintunglanna um, hver dagur væri ham- ingjusamlegastur til ríkistöku, og sögSu þeir þaS vera 23. fehr- úar í vetur; tók keisari þann dag viS stjórn af móSur sinni, og leyfSi samstundis erindrekum NorSurálfustjórnenda viStal viS sig. þykir þaS góSs viti, höfSu margir óttast, aS uppeldi hins unga keisara hefSi veriS hagaS svo, aS hann hefSi fengiS and- styggS á Evrópumönnum. Japan. SíSan 1868, aS „taikúninum” var steypt og (mika- dóinn” (keisarinn) tók sjálfur viS stjórntaumunum, hafa nýjungar í lögum og landstjórn rekiS hver aSra svo ótt, aS slíks eru fá dæmi, og má kalla aS keisari gjöri mörgum höfSingja í hinum menntaSa heimi, sem svo er kallaSur, kinnroSa meS frjálslyndi sínu. Hann sendir menn út í allar áttir, til NorSurálfu og Vestur- heims, til þess aS kynna sjer og kenna svo, þegar heim kemur, þaS er hver þjóS hefur tekiS mest'um framförum í, og fara miklar sögur af næmi Japansbúa á alla hluti, er landi þeirra mega verSa til framfara. J>eir hafa fengiS fjölda manna úr Bandaríkjunum til aS koma upp hjá sjer skólum. AriS sem leiS baS keisari Thiers
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.