Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1915, Page 157

Skírnir - 01.01.1915, Page 157
Æskuminningar. 157 Vel bjart var í herberginu, og sló klukkan 6 á meðan eg vakt.i. Eg sneri mér fram í rúminu og horfði til hurðar. Sá eg þá að dyrnar opnuðust og inn kom hávaxin kona, nokkuð við aldur. Hún var sveipuð hvítu líni, nema fæturnir og andlit- ið var bert. Hárið var dökt og féll niður um herðarnar laust. Andlitið var fölt og horað. Hún gekk með kross- lögðum höndum innar eftir gólfinu að rúminu og lagðist til fóta yflr fæturnar á fóstra mínum og mér. Þunga fann eg engan, en sá hana skýrt. Svo stóð hún upp, gekk fram eftir gólflnu þar til hún var komin fram á það mitt; þar nam hún staðar, leit um öxl sér og starði fast á mig. Og það augnaráð man eg alla æfi — það var svo mikill dauði í því. Svo gekk hún út úr herberginu, og hurðin féll aftur á eftir henni. A meðan þessu fór fram, gat eg ekkert hreyft mig og ekkert sagt, heldur starblíndi altaf á hana. En þeg- ar hún fór út úr herberginu, fór þetta farg af mér. Eg vakti fóstra minn og sagði honum frá sýninni. Hann gerði lítið úr henni og sagði mér að fara að sofa, en ekki varð mér svefnsamt úr því. Um morguninn áður en fólk fór á fætur, kom bóndi þessi, er áður er getið um, að finna fóstra minn. Honum var boðið inn, og settist hann á rúmið hjá fóstra mínum, nákvæmlega þar sem konan hafði setið. Seinna um daginn lýsti eg konunni fyrir manni, er á heimilinu var; sagði hann lýsinguna bera alveg saman við konu manns þessa að öðru en því, að mér sýndust augun dekkri en þau höfðu verið. Eitt atvik er frá þessum tíma, sem eg man eins og það hefði gerst í gær. Það var að vorlagi, lóan var nýkomin, eg var að leika mér úti á túni. Stór lóuhópur kom fljúgandi og settist skamt frá mér. Alt í einu var eins og hvíslað væri að mér: »Taktu upp stein og reyndu að hitta ein- hverja lóuna«. Eg greip upp stein og henti í lóuhópinn. Allar flugu upp nema ein. Hún baðaði út vængjunum en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.