Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1915, Page 196

Skírnir - 01.01.1915, Page 196
196 Ritfregnir. anna, er bjargaö úr fönn eftir marga daga. »S/nin« og »Völvan« eru um íslenzka fyrirburði. »Hættuleg næturvarðstöð« gerist er- lendis, þótt völvan só einnig látin segja bana. Frumsamdar á þyzku eru : »Unglambið« (bls. 87—101), snot- urt sögukorn um alíslenzkt efni: sauðburðinn og árásir krumma á ungviðið, »Slysalegt veðmál« (bls. 133—151) erlends efnis. Þá er og sagan um »Nonna og Manna á fjöllum uppi« (bls. 151—259) í 8 þáttum, frumsamin á þ/zka tungu. Hún er um mann, sem lagst ’nafði út, eftir að hann í ölæði hafði orðið mannsbani. Þeir bræðurnir, Nonni og Manni, hefja fjallgöngu sér til skemtunar, rata í /msar hættur og æfintyri, og er loks bjargað af útilegu- manninum, sem hysir þá náttlangt í helli sínum og kemur þeim síðan heilum á húfi aftur heim til foreldra sinna; síðan yfirgefur hann helli sinn, kemst fyrir aðstjð vina sinna á ensku skipi til Bretlands og þaðan til Ameríku. ^aga þessi er skemtileg, með fögrum náttúrul/singum og einkar vel sögð. Síðasta sagan í bókinni er »Nonni úti í bylnum« (bls. 259— 293), ferðasaga Nonna litla frá Akureyri að Hálsi (dulnefni) í af- mælisheimboð til Valda vinar síns. Endar ferð sú með skelfingu. Þegar N. á skamt eftir til bæjar er hann skollinn á með blindbyl og geysilegri fannkomu. Hann hrapar með hundi og hesti niður í gil eitt skamt frá bænum Hálsi og er honum bjargað þaðan, þjök- uðum og aðfram komnum, af leitarmönnum frá Hálsi. Saga þessi er ágæt, þótt stutt sé, atvikin svo ljós, frásögnin svo áhrifamikil, að lesandinn fylgir með athygli þessum unga Heraklesi á þrauta- braut hans, sem ætti hann hvert bein í honum. Hin bókin: Nonni og Manni, er samfelds efnis. Þeir bræðurnir, Nonni og Manni, róa á litlum báti út á Akureyrarhöfn (Pollinn) til fiskjar. Veiðihugurinn og flautuleikur Nonna, sem hygst að seiða fiska úr sæ með hljóðpípu sinni, teygir þá lengra út á fjörð- inn en þeir höfðu leyfi til og lætur þá gleyma tímanum. — Nú fer að þykna í lofti og veður að kólna og brátt kemur á þá niða- þoka, svo að þeir missa lands/n og straumurinn ber þá til hafs. Hvölum sk/tur upp rétt hjá kænu þeirra, svo að nærri liggur að hvolfi undir þeim, neglan fer úr bátnum, skyrtuermi annars þeirra er skorin frá bolnum og henni troðið í gatið til bráðabirgða, þar til báturinn er þurausinn með húfum þeirra að austurtrogi og neglan loks finst í bátnum. Nóttin skelfir þá, kuldinn nístir þá, dauðans ótti yfirbugar þá. I hörmum sínum snúa þeir sér í bæn til drottins og strengja þess heit að vinna að kristniboði meðal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.