Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1915, Page 210

Skírnir - 01.01.1915, Page 210
210 ísland 1914. og ferð á stangli. Sala i Englandi hefir verið með bezta móti; einkum síðustu mánuði ársins. Um tíma lágu margir af botn- vörpungunum um kyrt hér, en frá því í nóvember voru flestir á veiðum og flestir þeirra söltuðu aflann, og öfluðu þeir vel, eftir því sem um er að gera um þann tíma árs. Ef hindranirnar af stríðinu hefðu eigi hamlað síðari hluta ársins, þá hefði þetta ár verið eitt bið bezta aflaár vegna þess, að fiskur var í óvanlega háu verði, bæði saltfiskur og ísfiskur. — Á skúturnar var heldur ryr vetrafli og vorið slæmt, en sumarið eftir Jónsmessu gott, svo að fyrir skúturnar er árið meðalár í heild. Bátaafli var í góðu með- allagi sunnanlands, en r/r vestanlands. Um tíma af sumrinu var ágætur bátaafli norðanlands. Verzlun var sæmilega góð, þangað til ófriðurinn hófst og fróttir bárust um útflutningsbann á /msum vörum í nágrannalöndunum. Greip menn þá ótti um, að til vandræða mundi horfa, og gerði al- þingi ýmsar ráðstafanir til þess að firrast þau. Það valdi 5 manna nefnd úr sínum hópi »til þess að vera landsstjórninni til ráðu- neytis um ráðstafanir til þess að tryggja landið gegn hættu, sem því geti stafað af ófriði stórvelda í Norðurálfu«. Nefnd þessi var alment kölluð »Velferðarnefndin«, og starfaði hún við hlið lands- stjórnarinnar einnig eftir að þingi sleit. Heimildarlog voru gefin út fyrir landsstjórnina, 1.) »til þess að kaupa frá útlöndum fyrir landssjóðs hönd hæfilegar birgðir af nauðsynjavöru, svo sem kornir kolum, salti, steinolíu, vélaolíu, veiðarfærum, læknislyfjum o.s.frv. 2) að verja til slíkra kaupa handbæru fó landssjóðs, er hann má missa frá öðrum lögmæltum gjöldum, sbr. þó 4. lið. 3) að taka alt að 500 þús. kr. lán til slíkra kaupa. 4) að stöðva fjárgreiðslur þær, sem taldar eru í fjárlögunum fyrir árin 1914 og 1915 i 13. gr. B. II—XVIII, svo og allar lánveitingar úr viðlagasjóði, sem lieirpilaðar eru í fyrgreindum fjárlögum, þó svo, að eigi komi í bága við þegar gerða samninga og ráðstafanir um verk eða loforð um lánveitingar á þessu ári«. Ennfremur var stjórninni heimilað að leggja bann við útflutningi bæði aðfluttra nauðsynjavara og íslenzkra matvæla, og að taka eignarnámi matvæli og eldsneyti hjá kaup- mönnum eða framleiðendum, gegn fullu gjaldi. Til þess að tryggja landssjóði gullforða, ef til þess kæmi að nota þyrfti heimildarlögin, samþykti alþingi önnur lög, er leystu íslandsbanka til bráðabirgða undan þeirri skyldu, að leysa seðla sína inn með gulli, gegn því að hann afhenti landsstjórninni allan málmforða sinn, en hún skyldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.