Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 6

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 6
6 voru jafn heiðuir í anda eptir sem áður; þeir trúðu á Óðinn af' því þeir vonuðust eptir að komast í Valhöll og eiga þar gott; síðan trúðu þeir á guð af því þeir vonuðust eptir að komast þá í betri Valhöll og eiga þar betra; þeir linntu aldrei á vígaferlum og stórvirkjum, þó þeir héti kristnir, og þetta urðu biskuparnir og klerkarnir að láta sér lynda, af því þeir höfðu ekkert að segja, eins og vér líka sjáum á öllum sögum (að fráteknum Biskupasögunum og þeim skyldum sögum), að prestanua gætir því nær ekkert, þrátt fyrir það að menn sóru eiða við guðs nafn, gengu suður, fengu prests fund og svo framvegis, sem var eintóm »form« og ekkert ineir. Sjálfir klerkarnir voru eiginlega ekkert betri, og þarf ekki annað en rninna á J>ángbrand, sem þó var saxneskur og kominn frá miklu megnari kristni en nokkurntíma varð á íslaudi; hann hatði fylgikonur og vo drjúgum menn, og þanuig voru íslendskir klerkar margir líka, í rauninui ramm- heiönir. Hversu strángur Jón Ögmundssou hafi verið, og aðrir biskupar, má lesa í sögum þeirra; en þessi strángleiki náði einúngis til einstakra manna, en fráleitt út yfir gjör- vallt land eða til alls almenníngs. Af þessu gefur að skilja, aö meun gátu .gefið sig við heiðnum fræðum í kyrð og næði, hverr sem vildi, án þess eptir væri grafist eða gengið; og að Sæmundur hafi gert það, það er því liklegra, sem hann eptir öllum sögusögnum hlýtur að hafa verið ekki einúngis lærður og fjölhæfur maður. heldur og alveg frjáls í anda og laus við hindurvitni og skrípahugmyndir, sem svo opt eru samfara innbyrlaðri guðrækni eða hræsnaratrú. Sæmundur var svo frægur fyrir lærdóm, að Ari fróði bar undir hann Íslendíngabók, og hann var svo spakur og lipur veraldarmaður, að hann var einn af þeim sem komu tíundar- gerð á landið. Vér vitum einnig að hann hefir lagt stund á norræna túngu og söguvísi; »svo sagði Sæmundr« stendur í sögunum; að hann hafi líka stundað stjörnulist og náttúru- fræði, má álíta sem óefað (sbr. Dipl. ísl. 1, 240. 503), og það má naumast kalla djarflega sagt, að formálinn fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.