Gefn - 01.01.1873, Side 87

Gefn - 01.01.1873, Side 87
87 andar skapa heiminn og stjórna honum; hinn mesti (a/j/ojv) er fyrir þeim, og er sama sem guð gyðínga; haun er enginn sjálfráður guð, heldur er hann undir æðri stjórn. Basilides kendi ekki upprunalega illsku (malum absolutum), heldur eilíft efni eins og Platon). Gneisti guðdómsins er ekki einúngis í manniuum, heldur og í öllu aleðlinu. Mað- urinn á að erfiða sig upp eptir, hann gengur frá einum líkama í annan og verður loksins æðri en höfuðandinn ap/ajv, því hann er æðra eðlis. En höfuðandinn og hinir 7 skildu ekki veraldaráformið, þess vegna sendi guð hugann (vouv), sem sameinast í skírninni við Jesús, en skilur sig frá honum við dauða hans og sameinast þá ljóssríkinu (rJ/pojpa). þessi hugur (vou?) kendi mönnum að þekkja hinn æðsta guð; tilgángur endurlausnarinnar var sá, að láta meun þekkja ætt mannanna frá andaheiminum og að menn geti komist þángað aptur með trúnni. Enn var sá kennari gnostiskur, er Valentinus hét; hann var frá Egiptalandi og lifði í Rómi á annari öld; hann var þrisvar sinnum rekinn úr kirkjunni. Kenníng hans var þaDnig, að til væri frumvera, frumguð, hinn órannsakanlegi (/SuðoV, nponá-wp. npoap/rj); af honum koma (fæðast, getast) þrjár tegundir anda: Ráð (Sia&saztg), Vold (8uvap.st?) ogAldir (aaoves). Gæzkan (sovota, /aptz, náð) er frá eilífð sameinuð hinum órannsakanlega og framleiðir hugann eður hinn eingetna (vouv, povoysvrjrov), sem er hinn fyrsti aldarandi (auov), upphaf alls og sá sem opinberar eða leiðir í ljós hinn órannsakanlega (ftuflos), en samhliða hinum eingetna gengur sannleiksandinn (aÁrj&sta) fram, honum til uppfyllíngar; af þeim báðum framgánga orðið (Áoyos) og lífið (Cojrj), og þar af aptur maðurinn (áv9p<onog) og kirkjan (éxxÁrjaía). þessir átta andar (o: líf, orð, sannleikur, hngur, aldir, völd, ráð og hinn órannsakanlegi) mynda hina fyrstu áttúng (oydoae:). Orðið og lífið geta aptur af sér tíu aðra aldar- anda (attoves), fimm karlkyns og fimm kvennkyns; maðurinn og kirkjan geta af sér tólf anda, sex karlkyns og sex
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.