Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 19
19 sem er skorið úr tré, orðið mjög óglögt, svo sem sjá má á meðfylg- jandi mynd 1, sem er prentuð með því. Þessi skjaldmerkismynd sýnir þorskinn flattan og er ekki aðeins eldri en frá 1624, heldur meira að segja eldri en innsiglið frá 1593. Eins og sjá má á nefndri Skýrslu um Forngripasafnið, bls. 52, á Þjóðmenningarsafnið annað myndarmót með skjaldmerkismynd ís- lands (nr. 454, sbr. nr. 455). Með því er prentuð skjaldmerkismynd- in aftan á titilblaðinu við bænabók eftir Joh.Lassenius,Hólum 1682. Þetta myndarmót, og umgjörð sú er virðist tilheyra því, mun varla vera mikið yngra en hitt. Með því er prentuð meðfylgjandi mynd 2. Að líkindum er það íslenzkt og kann að vera eftir sama mann og hið fyrnefnda. Þorskmyndin í Stokkhólmsbók (nr. 5 fol., sbr. fsl. fornbrs. III. 152), sem dr. Jón Þorkelsson fann og álítur dregna af þeim er skrif- að hefir bókina um 1360, sýnir flattan þorsk, og er mjög lík þorsk- myndinni á þessum myndamótum. Sú mynd er vitanlega alíslenzk og hafa menn álitið að hún eigi að tákna skjaldarmerki íslands, þótt engin sé dregin skjaldarmyndin né kórónumyndin. Þannig verða þá til 2, eða rnáske 3, myndir íslenzkar af skjaldmerkis-þorskinum eldri en hinar dönsku skjaldmerkismyndir á myntunum og í inn- siglinu, og eru allar þær íslenzku með þorskinum flöttum, en þær dönsku með honum óflöttum, samkvæmt skýrslu Pálma, alt fram til 1624.1) Jón Jónsson sagnfræðingur benti á það í Fánabókinni,2) fylgir. I, bls. 5, að þorskurinn í innsigli íslandsfaranna í Hamborg, sem til ‘) Hér eru ekki neinar af myntunnm sjálfum til þess að geta fullvissað sig um að þetta sé svona á myntunum, en hér er til 4 Landsbókasafninu myntverkið mikla: „Danske Medailler og Mynter i det Kongelige Kabinet11 og „Beskrivelse over danske Mynter og Medailler i den kongelige Samling.11 Kiöbenh. 1791. Virðast myndirnar af myntunum vera mjög nákvæmlega gerðar og i fullri stærð. Meðal myntanna frá 1603 er gylt specía, nr. 20 á XXII. (mynta Kr. 4; nr. 60 a i lýs.) með þorskmerkinu neðst í miðju á innra (eða mið-) skildi, — niðurundan hjartaskildinum, sem er með skjaldarmerki Danmerkur; á þessu þorskmerki virðist þorskurinn flattur (hnakkakúla í miðju), en merkið er áreiðanlega skjaldarmerki íslands (sbr. nr. 2 á II. myndabl.). — Speciurnar frá 1608, nr. 4 á VII. myndabl. og nr. 6—7 á IX. myndabl. (sbr. lýs. 138—40) eru með þorskmerki, sem litur út á myndunum svo sem það sé með flöttum þorski, en myndirnar eru ekki vel glöggar. Sama má segja um nr. 12 á IX. myndabl. (lýs. 184), speciu frá 1609, og aðra frá 1612, nr. 2 á IX. myndbl. (lýs. 233). — Þorskmyndirnar á myntamyndunum frá tíð Friðriks 3. sýna ekki fremur flattan þorsk en þessar. ’) íslenzki fáninn, Rvik 1914 (útg. 17. júni). 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.