Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 8
136 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [Eimreiðin má því nærri geta, að hið „eina nauðsynlega“ hlaut að vera, að þekkja alt þetta sem best, svo að mennirnir gætu hfað og bjargast áfram í öllum þessum ósköpum. Trúin sjálf var þvi hinn hvassasti spori á Kaldeana, að rannsaka þetta efni til hlýtar. Menn hlutu að finna sinn eigin vanmátt til þess að komast af í þessum trylta hildar- leik, og töfrarnir, meðahð til þess að komast í samband við anda heiminn og ná i vernd frá æðri stöðum, var því eina húsið að venda í. Nærri má geta, að þegar þessi dæmalausi sægur var til af öndum, og sumir voru illir og aðrir góðir, þá var ekki vandalaust að kalla á þann rétta ávalt. Ef ekki var rétt að öllu farið, þá gat hin ógurlegasta ógæfa hlotist af,* því að þá gátu illir andar komist að með allskonar spell í stað góðu hlífðarandanna. pað var þvi nauðsynlegt, að almenningur fengist alls ekki við slikt, heldur léti ákveðna menn, lærða menn, framkvæma allar slíkar særingar. Til þess voru prestarnir sjálfkjömir. peir helguðu hvort sem var alt sitt líf þvi andlega, og hlutu því að vera anda- heiminum kunnugri en hver annar. Með þessu móh náðu prestamir auðvitað geysimiklum völdum, þar eð þeir urðu á þennan hátt verndarmúr þjóðarinnar gegn illu öndunum. Hvítu töfrarnir komu því hér fram í hæsta algleymingi. Starfi prestanna að þessu var skift i þrjá aðalflokka, og þótti það miklu tryggara, því að jafnvel þótt prestarnir væru þaulkunnugir í andaheiminum, þá mátti gæta þess, að illu andarnir gátu reynt að gera þeim allskonar sjón- hverfingar, til þess að villa fyrir þeim. Var þá minni hætta ef fleiri voru saman. Sumir önnuðust þá særingarnar, aðrir fengust við lækningar og þriðji flokkurinn voru hinir svo nefndu töfraprestar. Særingarnar áttu að draga úr áhrifum illu andanna yfirleitt. 1 þeim eru illu andarnir kallaðir öllum illum Má hér minma.st frásögunnar í Egilssögu (bls. 226), þar sern manrúnirnar urðu valdandi sjúkdóms vegna vankunnóttu þess er með þær fór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.