Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 10

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 10
138 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [Eimreiðin lesa hjá þeim, sem á móti þeim börðust. þeir hafa vafa- laust líkst mjög hinum töfrunum. Allskonar illvirki var hægt að 'fremja með þeim, ef galdramaðurinn að eins kunni nógu mikið fyrir sér. Má meðal annars sjá það á særingarforsögnum gegn galdramönnum, að þeir hafa búið til myndir, líkt og lýst er áður hjá villimönnum, og gert þeim, er myndin var af, tjón lífs eða heilsu með því að misþyrma myndinni. þeir gerðu og tjón með töfra- drykkjum, með augnaráði eða áhrinsorðum, og er eftir- tektarvert að athuga, hve svipaðar myndir hjátrúin klæð- ist í á ýmsum stöðum, er vér berum þetta saman við nor- ræna hjátrú í heiðni. Ekkert galdrameðal þótti jafnógur- legt og áhrinsorðin, álögurnar. Jafnvel guði, verndar- guði og vættir mátti með því flæma á brott, ef kröftugt var að kveðið.* J?ó að afar fljótlega hafi hér verið yfir sögu farið, má þó sjá hér hjá Kaldeunum aðaldrættina í töfra og galdra- trúnni, sem alla tíð héldust. Mun þó síðar að því vikið, að Kaldearnir lögðu hér enn meira til málanna, þvi að þeir hjálpuðu til að mynda þá heimsskoðun, er styrkti galdra- trúna. þessi töfratrú og töfrakenning Kaldeanna fékk fjarska- lega þýðingu vegna þess, að hún varð undirstaðan og hyrningarsteinninn undir hjátrúnni í Evrópu. Hún gleymd- ist ekki, þó að Assýríuríkið liði undir lok, heldur lagði hún undir sig þjóðirnar hverja eftir aðra, og hélst á þann hátt óslitin, þó að ýmsar breytingar yrðu auðvitað á henni. Vísindi Kaldea breiddust fyrst út til Meda. Prestastéttin þar, magamir (magi) fullkomnuðu kerfið enn þá meira með því, að þeir bættu ýmsu nýju við frá sjálfum sér. Persar aftur á móti risu öndverðir gegn öllum áhrifum * Sbr. það, að Egill vill flæma landvættir á brott með níð- reisingunni í Herðlu (Egilssaga bls. 171).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.