Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 13

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 13
Eimreiðin] TÖFRATRO OG GALDRAOFSÓKNIR 141 ist Kaldear, Magar eða Matematíkarar. Áhrifa gætti þá cinnig frá Egyptalandi, en þó miklu minna, bæði af því að persatrúin var fyrir í landinu að nokkru leyti, og svo af því að það var heldur fjær. Trúin á gömlu guðina var hjá flestum farin forgörðum. J?eir höfðu mist álit sitt mest af því, hve þeir höfðu lotið mannlegum ástríðmn. Nú kom fjöldi af nýjum guðum, sem ekkert slikt hafði heyrst um, dularfullir og ógurlegir. peir hétu allskonar nöfnum, sem voru fáránleg i eyrum þeirra, og þeir vissu naumast hvort þeir voru guðir eða púkar. þeir voru dýrk- aðir á persnesku, sem menn ekki skildu, en lærðu klaus- urnar utanbókar. Og auðvitað urðu þær bráðlega að römmustu galdraklausum, sem enginn skildi, en menn trúðu að kyngikraftur fylgdi. Svona sigraði töfratrúin Grikki.Og um Rómverja, höf- uðþjóð siðari hluta fornaldarinnar, er i rauninni alveg það sama að segja. Hin forna trú þeirra var að mestu laus við töfra. pó ber fremur á því hjá Forn-Rómverjum en Forn-Grikkjum, að þeir tryðu að til væru einhvers- konar illar andaverur, sem gætu gert óskunda. En ekki myndaðist þó út af þeim nein særingatrú eða galdrar. En þegar Rómverjar tóku að þenja ríki sitt út og kom- ast í samband við Grikki og austurlandaþjóðirnar, hélt hjátrúin og galdra-vísdómurinn þegar sigurför sína rnn ríkið. Töfravísdómur Kaldeanna náði á þennan hátt fót- festu í Evrópu, og má á þeirri viðureign sjá hvernig hjá- trúin liggur eins og falinn eldur í manneðlinu, og bálar upp við fyrsta tækifæri. pá komum vér að því, að tala um Gyðingana. Að vísu voru þeir smá þjóð, og ekki mikils metnir eða áhrifa- mikhr hjá öðrum þjóðum. En þeirra skoðanir fengu yfir- burða áhrif vegna þess, að frá þeim kom kristindómur- inn, og skoðanir þær, er komu fram í helgum ritum þeirra, urðu regla fyrir hina kristnu kirkju. Saga Gyðingaþjóðarinnar og trúar þeirra hefur verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.