Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 18

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 18
146 TÖFRATRú OG GALRRAOFSóKNlR [Eimreiðin Svo kemur kristindómurinn og breytir frá rótum trúar- skoðunum manna, um nálega allan heiminn, sem þá var þektur, og byltir skoðunum manna á öðrum efnum hingað og þangað. Hvaða áhrif hafði hann á hjátrúna eða töfra- trúna? Fyrst og fremst kom hann eins og frelsandi engill frá hræðslunni við hina illu anda. Guð kristinna manna var svo voldugur, að enginn annar honum hkur gat komist fyrir, og ekkert gat skaðað þann, sem undir hans vernd stóð. Jesús Kristur var og kominn til þess að „niður- brjóta verk djöfulsins". Óttinn var því ástæðulaus fyrir þá, sem kristnir voru. En gallinn var sá, að kristindómurinn hélt eftir sem áður hugmyndinni um hina illu anda. pví að þó að þeir stæðu undir yfirstjóm guðs, þá var þó þar með asninn leiddur inn í herbúðimar, og tíminn leiddi hörmulega i ljós afleiðingar þess. Fjöldi hinna illu anda óx nú einnig og margfaldaðist jafnótt og kristindómurinn breiddist út, þvi að sú óheillaskoðun varð ofan á, að heiðnu guðimir væm illir andar. Um þetta hafði allmikið verið deilt áður, en t. d. hjá Páh postula getum vér séð, að þessi skoðun kemur víða fram, og að hann lika taldi heim- inn fuhan af ihum öndum. í biblíunni heyrum vér nefnda t. d. Beel-sebub, morgunstjörnuna, Lúcifer, Levíathan. Hver þjóð fær á þenna hátt sinn herskara af djöflum, því að hver þekti best sína eigin. Af þessu kemur það, að bæði sjálfur höfuðpaurinn og allir hans púkar fá á sig svo misjafnan blæ, eftir því hjá hvaða þjóð það er. J?að er ekki Satan ritningarinnar, sem mótast í meðvitund fólks- ins, heldur Satan, útbúinn eiginleikum hinna gömlu, heiðnu guða þeirrar þjóðar, sem í hlut átti.* * T. d. ier djöfullinn eineygöur karl í íslensku þjóðtrúnni, og er það auðvitað óðinn. „Amma djöfulsins” er vafalaust Freyja, þó ilt sé þar að þekkja hana. Það, hvernig hún geystist í loftinu, hefir strax komið á hana galdrakerlingar-óorði, o. fl. mætti nefna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.