Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 20

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 20
[Eimreiðin Sýnir Odds biskups. Eftir Jón Trausta. I. „Nei, þaí er ekki alls kostar rétt, drengur minn. Menn eru ekki með öllu ofurseldir forlögum sínum, þótt þau séu fyrir- fram ákveðin. Að vísu standa forlög hvers manns skráð í stjörnunum og vísir menn geta lesið þau þar, svo að jafnvel litlu eða engu skeiki. En einnig gangur stjarnanna er í guðs hendi. Þú kannast við spakmælið rómverska: Astra reg- una homines, regit astraDeus. Guð einn getur breytt gangi himintunglanna og með þeim forlögum mann- anna. Þess vegna eigum vér að kappkosta, að lifa svo honum líki, og þess vegna eigum vér að snúa oss til hans með bæn og ákalli, ef vér viljum komast hjá örlögum vorum.“ Oddur biskup Einarsson var allra manna hæstur vexti. Sveinninn, sem hjá honum stóð og hlýddi á orð hans, var nærri því fullvaxta maður og hinn mannvænlegasti, en hann náði þó biskupinum ekki nema í öxl. Biskup leit niður á hann, þegar hann mælti við hann — eins og hann raunar leit niður á alla menn aðra á landinu, þá er hann hafði haft kynni af, að Ara Magnússyni x Ögri einum undanteknum. Þeir töluðust við í kór dómkirkjunnar x Skálholti, þeirrar er Ögmundur biskup Pálsson hafði reisa látið, eftir að kirkjan brann 1525. Glergluggarnir voru stærstir í kórnum og urðu því að bestum notum, er skoða skyldi stjörnuhimininn. Þetta var á Öskudaginn 1602. Að vísu var sá siður niður lagður, að sá ösku í höfuð fólksins í kirkjunni, en samt var dagurinn enn þá haldinn helgur að nokkru leyti. Guðsþjónusta hafði farið þar fram þennan dag og hafði biskup sjálfur stigið í stólinn, eins og hann var vanur að gera á öllum bænadögum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.