Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 25

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 25
EimreiOia] StNIR ODDS BISKUPS 153 Stjama hans sjálfs var Venus, en Satúrnus átti líka ítak í honum. Hann kannaöist viö eiginleika þeirra beggja í skap- ferli sínu: tilhneigingu til ástar, glaSlyndi og sönglistar frá Venus, en þrá eftir háleik og hreinleik frá Satúrnusi. Brestir þeirra fylgdu honum einnig, en gegn þeim reyndi hann að sporna af alefli. Þegar hann fæddist, var afstaSa þessara stjarna innbyrCis og viS aSrar stjörnur hin hagkvæmasta og spáSi honum hárrar stöSu og mikillar giftu. En þegar ferli þeirra var fylgt lengra, komu einnig fram spádómar um miklar hættur og margs konar örSugleika, og þaS hélst viS og viS framvegis, um langa æfi. Sumt var þegar fram komiS. Hann var kominn í háa stöSu; hafSi komist þaS fremur ungur. En hann hafSi líka rataS í raunir. LéttúSin hafSi tvívegis leitt yfir hann hrösun, sem verSa hefSi mátt biskupstign hans aS falli, þótt úr þvi hefSi nú rætst. Og á fyrsta ári biskupsdóms hans hafSi hann beSiS stórtjón af slysi, sem viS lá aS hnekti hon- um efnalega. Alt þetta höfSu stjörnurnar gefiS honum í skyn. Þess vegna kveiS hann því, aS þaS, sem stjömumar spáSu honum mótdrægu í framtíSinni, mundi einnig koma fram. Og nú, er hann var úti í kirkjunni, hafSi hann nánar gætur á stjörnu sinni, sem nú var einmitt komin í þær hættulegu aSstöSur, sem reiknaSar höfSu veriS út fyrir fram. Hvergi á allri braut hennar var útlitiS ískyggilegra. Inn í þessa þröng þokaSist hún án allrar vægSar, og ekkert var nálægt, sem bætt gæti úr böli hennar; ekki einu sinni mýkt þá óheill, sem hún boSaSi. En hvers eSlis var þessi óhamingja, sem átti aS koma? Um þaS þögSu stjörnurnar meS öllu, og þótt hann spyrSi og andvarpaSi fékk hann ekkert svar. ÞaS eitt sá hann, aS útlitiS var voSalegt. ÞaS var sem guS hefSi skrifaS tákn reiSi sinnar þarna á himininn, svo skýrt og tvímælalaust, aS engin von var um aS því yrSi breytt. Þetta var þaS, sem gerSi hann áhyggjufullan og annars hugar, þegar hann var aS tala viS sveininn. Vegna þess vildi hann vera einsamall. Þetta gat hann ekki sagt neinum manni. Hann hlaut aS bera þaS einsamall, berjast viS þaS einsamall. Ef nokkur maSur vissi, hvaS þyngdi huga hans, mundu menn stinga saman nefjum og hlæja aS honum. Hann lagSi sig allan fram til þess aS reyna aS finna hvaS þetta væri, sem yfir honum vofSi. Gat þaS veriS, aS þaS væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.