Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 29

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 29
Eimreiðin] SÝNIR ODDS BISKUPS 157 margfaldar af klaka. BorSstokkarnir voru sýlaöir og háir svellbunkar yfir öllum þiljunum. Þaö var í þann veginn aS sökkva. Sjórinn sogaðist út og inn um miSjuna á því. Menn- irnir hlupu og skriöu um þaS í dauöans skelfingu. Einn stóS bundinn viS stýrið. Eldfluga þaut upp af þiljunum, barst burtu með storminum og dró eftir sér langan neistahala — og sýnin var horfin. Hann sá mann vera aS reyna aö komast yfir á, sem var illa lögS. Hann þekti hvorki manninn né ána. Hundur fylgdi manninum eftir. Báöir voru albrynjaSir af klaka. Maöurinn fór hægt og reyndi fyrir sér með broddstaf. Hann var stiröur og þrekaöur, en ekkert fát á honum. Áin var auS í miöjunni, en klakabrýr á vökinni. Hann lagSi út á eina klakabrúna. Hún losnaSi og hringsnerist, dansaSi í straumkastinu, ofan eftir ánni. Hundurinn varS skelkaSur, en ekki maSurinn. Hann stóS á spönginni og beiS þess aS hana bæri aS skörinni hinu megin. Þá stökk hann upp á meginísinn og hundurinn á eftir honum — og sýnin var horfin. Hann sá inn í snotra stofu. Gluggi var þar meS fjórum litlum glerrúSum, alhvítur af hélu. Kertaljós brann á borSinu viS gluggann. Gamall maSur, hvítur fyrir hærum og fyrir- mannlegur, sat viS borSiS. Drengur stóS hjá honum. Þykk bók í stóru broti lá opin á borSinu. Látúnsspenslin dingluSu fram af borSbrúninni. Gamli maSurinn var aS kenna drengnum aS stafa. Hann þekti ekki manninn og ekki drenginn, en bókina þekti hann. ÞaS var Biblía GuSbrands biskups, og staSurinn, sem þeir lásu, var Jesaías 23. — Sýnin var horfin. En nú sá hann yfir stöSvar, sem hann þekti. Hann sá Brúará. ÞaS var svo bjart yfir henni allri, aS hann gat greint hana og landiS umhverfis. Hún var sollin og bólgin af krapaförum og braust um í vökum milli höfuSísa. Hann fylgdi henni eftir upp undir fjöllin, en nam staSar þar sem hún steyptist ofan i hraunklofann. Þar var hún ægileg núna. Hver svellbringan var yfir annari fram meS hraunklofanum beggja megin. Á börmum klofans stóSu hávaxnar klakakerlingar og beygSu sig fram yfir gljúfriS. Steinboginn yfir klofann var allur sýldur. Ströngl- arnir úr honum hengu ofan undir hvíta iSuna, sem beljaSi þar fram, bólgin af krapi. En hvaS var þetta? Sumar af þessum klakakerlingum á gljúfurbörmunum hreyfSust. ÞaS voru m e n n. HvaS voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.