Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 32
160 SÝNIR ODDS BISKUPS [Eimreiðin legan þrótt og færði hann nær landamærum hins dularfulla, ósýnilega og óskiljanlega? Hann vissi það ekki. Hann vissi það eitt, aS hann var eins og allar aSrar jarSneskar verur háSur ósýnilegum, óskiljan- legum öflum, sem hann fékk ekki rönd viS reist. Þau stiltu likama hans og sál eins og söngmennirnir stiltu strengi hjóS- færa sinna. Skynjan hans, hugsanir hans og vilji, var alt á þeirra valdi. Ef til vill voru svo þessi öfl öll í hendi einhverr- ar veru, sem vildi sýna honum inn í framtiSina, talaSi viS hann í myndum, sem honum væri svo ætlaS aS ráSa, eins og menn ráSa myndir draumanna. Slíkar verur tala aldrei ljóst, heldur jafnan í myndum og líkingum, sem skilja má á ýmsa vegu. Hann óskaSi þess eins, aS alt, sem honum fanst bera fyrir sig nú, væri markleysa ein. Hann reyndi aS harka þetta alt af sér, og gekk út aS glugg- anum til aS gá aS stjörnunum. Þar var engin breyting sýnileg. Stjarnan hans starSi til hans úr sömu óheilla-afstöSunni eins og áSur, starSi til hans meS miskunnarlausri harSýSgi og deplaSi auganu. Vel gat veriS, aS allir fyrirburSir og fjar- skynjanir væru hjátrú og hégiljur, en stjörnuspámar voru þaS ekki. Þær voru reyndar aS sannsögli frá ystu myrkrum fornaldarinnar og til þessa dags. Konungar og furstar, auSmenn og spekingar urSu aS beygja kné fyrir þeim. Mestu meistarar stjörnuspekinnar, eins og Kopernikus, og Tycho Brahe, töluSu um þær meS lotningu. Til hvers var fyrir hann aS flýja til forna spakmælisins: Astra regunt homines, regit astra Deus ? ÞaS var gott handa drengnum, sem ekkert vissi. En h a n n — trúSi því ekki sjálfur. Hann reyndi aS hrinda þessu frá sér meS því aS fara aS hugsa um annaS. Hann bræddi betur af glugganum, þeim er frá staSnum vissi, og leit út. ÞaS var ekki dimmra en svo, aS hann gat greint landslagiS norSur af staSnum. Þarna var Forni-StöSull, þar sem Jón biskup Arason hafSi sett herbúSir sínar. ÞaS var sem sæi hann í huganum NorSlendinga, er þeir gengu fylktu liSi heim aS staSnum og ráku Martein biskup á undan sér. — Þarna var hólbungan fyrir ofan IragerSi, þar sem sveinar Jóns bisups Geirrekssonar lágu dysjaSir. — Þarna austan viS traSimar var Þorlákssæti, þar sem hinn helgi maS- ur kraup niSur, hverju sem viSraSi, og gerSi bæn sína. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.