Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 33
Eímrelðtn] SÝNIR ODDS BlSkUPS 161 Þarna örlaSi á mörgum stökum steinum upp úr gaddinum. Renningskófið bylgjaðist yfir þá eins og slæða. Á þessum steinum voru þeir Jón biskup Arason og synir hans teknir af lífi fyrir rúmum 50 árum. En fyr en hann varði sjálfan, var orðið bjart yfir tröð- unum, eins og um júnínótt, og snjórinn horfinn. Þá gengu nokkrir menn heim traðirnar og báru mann — eða lík — í fjórum skautum milli sín. Vatn rann úr fötum mannsins. Þeg- ar þeir komu á móts við kirkjuna, lyftu þeir upp dúknum, sem huldi andlit mannsins. Andlitið var blátt og afskræmt og froðukúfur um vitin. Hann þekti það samt. Þetta var einn af heimamönnum hans — b r y t i n n í Skálholti. VIII. Vér getum verið miklir menn, þegar vér komum fram á þingum í embættisnafni, gæddir valdi, sem vér höfum þegið af guði eða kónginum eða lýðnum, eða blátt áfram af „þeim viðurstyggilega Mammon". Vér getum verið reistir, þegar vér erum kvaddir til að setja niður deilur og skipa málum manna. Vér getum veitt oss þá ánægju að vera strangir við stæriláta og mildir við mjúklynda, þegar lukkan hefir lyft oss hátt sjálfum og alt leikur i lyndi. Vér getum drotnað með takmarkalausu valdi í ríki voru, héraði voru eða á heimili voru, þar sem hverjum manni stendur af oss ógn og agi. — En þegar vér mætum hinum miklu öflum alheimsins, þegar vér stöndum frammi fyrir hinum miklu ráðgátum tilverunnar, eða þegar vér horfumst í augu við ofurefli óumflýjanlegra örlaga, þá erum vér allir saman börn — allir saman veik og vanmáttug börn, og munurinn á okkur harla lítill. Þannig var biskupinum í Skálholti farið þetta kvöld. Með- vitundin um það, að hann væri biskup, hirðir hirðanna i stifti, sem tók yfir þrjá af fjórðungum landsins, voldugasti maður- inn á íslandi, studdi hann ekki mikið. Biskupstignin var hon- um ekki meira virði hér, en þótt hann væri einmana að vill- ast norður í Ódáðahrauni. Öll mannleg hjálp var honum fjar- læg og fánýt. Vanmætti hans og einstæðingsskapur beygðu hann niður að dufti jarðarinnar. Hann var ofurseldur öflum, sem hann fékk enga rönd við reist, öflum, sem umkringdu hann og léku sér að honum eins 0g hálmstrái. Í1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.