Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 36

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 36
164 SYNIR ODDS Biskubs [Éimteiðln nú einnig verkíærin, sem mennirnir höföu sett frá sér i bæjar- dyrunum, var honum nægilega ljóst, hvaðan þeir komu og hvað þeir höföu verið að gera. Þegar mennirnir ætluöu inn göngin gekk hann í veg fyrir þá. Þeim varð hverft viS, er þeir sáu hann svo óvænt. „HvaSan komiS þiS?“ spurSi hann fast og alvarlega. Enginn svaraSi. „HvaSan komiS þiS ?“ spurSi hann aftur og var sýnu byrstari. „Hérna ofan af bæjunum," svaraSi brytinn. „Ofan af bæjunum. — HvaS hafiS þiS veriS aS gera?“ Brytanum vafðist tunga um tönn. „Engar vífilengjur! — HvaS hafiS þiS veriS aS gera?“ „Ýmislegt sem lýtur aS gagni staSarins. — Hvers vegna spyr biskupinn svona?“ „HvaS hafiS þiS veriS aS gera? — Getur enginn ykkai svaraS ?“ „ÞaS skal eg gera biskupinum grein fyrir á morgun.“ „Nei, undir eins. — HvaS hafiS þiS veriS aS gera?“ Ekkert svar. Brytinn var náfölur eins og hann væri staSinn aS ódæSi. Hinir skulfu á beinunum. „Eg þarf einskis aS spyrja,“ mælti biskup. „Eg veit, aS þiS hafiS veriS aS brjóta steinbogann af Brúará.“ Enginn svaraSi. „Hvers vegna gerSuS þiS þetta?“ Enginn svaraSi. Allir hinir litu til brytans, ætluSu houum aS svara. „Hvers vegna gerSuS þér þetta?“ Biskupinn beindi orSum sínum aS brytanum. Brytinn leit fyrst flóttalega í kring um sig, en þegar hann sá, aS af förunautunum var einskis liSsinnis aS vænta, herti hann upp hugann og augu hans loguSu af þrjósku. „Biskupinn veit minst um þaS, hvaS leggja þarf til staSar- búsins. Biskupinn þreytir ekki sitt lærSa höfuS meS slíkum smámunum. — Menn eru gerSir út i verin, hópum saman; þeim er vegiS út til margra mánaSa. HlutakvöS er lögS á skip og báta annara manna. Menn eru pindir meS sektum fyrir hverja smá-yfirsjón. Landsetar stólsjarSanna ætla aS kikna undir leigum og landsskuldum. — Og ekkert stendur viS. Þegar út á liSur og um fer aS harSna, koma flækingarnir yfir staSinn eins og engisprettur og éta alt upp til agnar------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.