Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 36
164
SYNIR ODDS Biskubs
[Éimteiðln
nú einnig verkíærin, sem mennirnir höföu sett frá sér i bæjar-
dyrunum, var honum nægilega ljóst, hvaðan þeir komu og
hvað þeir höföu verið að gera.
Þegar mennirnir ætluöu inn göngin gekk hann í veg fyrir þá.
Þeim varð hverft viS, er þeir sáu hann svo óvænt.
„HvaSan komiS þiS?“ spurSi hann fast og alvarlega.
Enginn svaraSi.
„HvaSan komiS þiS ?“ spurSi hann aftur og var sýnu byrstari.
„Hérna ofan af bæjunum," svaraSi brytinn.
„Ofan af bæjunum. — HvaS hafiS þiS veriS aS gera?“
Brytanum vafðist tunga um tönn.
„Engar vífilengjur! — HvaS hafiS þiS veriS aS gera?“
„Ýmislegt sem lýtur aS gagni staSarins. — Hvers vegna
spyr biskupinn svona?“
„HvaS hafiS þiS veriS aS gera? — Getur enginn ykkai
svaraS ?“
„ÞaS skal eg gera biskupinum grein fyrir á morgun.“
„Nei, undir eins. — HvaS hafiS þiS veriS aS gera?“
Ekkert svar. Brytinn var náfölur eins og hann væri staSinn
aS ódæSi. Hinir skulfu á beinunum.
„Eg þarf einskis aS spyrja,“ mælti biskup. „Eg veit, aS
þiS hafiS veriS aS brjóta steinbogann af Brúará.“
Enginn svaraSi.
„Hvers vegna gerSuS þiS þetta?“
Enginn svaraSi. Allir hinir litu til brytans, ætluSu houum
aS svara.
„Hvers vegna gerSuS þér þetta?“ Biskupinn beindi orSum
sínum aS brytanum.
Brytinn leit fyrst flóttalega í kring um sig, en þegar hann
sá, aS af förunautunum var einskis liSsinnis aS vænta, herti
hann upp hugann og augu hans loguSu af þrjósku.
„Biskupinn veit minst um þaS, hvaS leggja þarf til staSar-
búsins. Biskupinn þreytir ekki sitt lærSa höfuS meS slíkum
smámunum. — Menn eru gerSir út i verin, hópum saman;
þeim er vegiS út til margra mánaSa. HlutakvöS er lögS á skip
og báta annara manna. Menn eru pindir meS sektum fyrir
hverja smá-yfirsjón. Landsetar stólsjarSanna ætla aS kikna
undir leigum og landsskuldum. — Og ekkert stendur viS.
Þegar út á liSur og um fer aS harSna, koma flækingarnir yfir
staSinn eins og engisprettur og éta alt upp til agnar------