Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 38

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 38
166 SÝNIR ODDS BISKUPS [Eimreiðin eyðiö. Þá sjáum viö fyrst, hvor höndin veröur drýgri, sú sem saman safnar eöa hin, sem sundur dreifir." Þeir voru nú báöir orönir reiðir og hafði háreystið kallaö menn saman úr öllum bænum til þess aö vita, hvaö á gengi þarna í göngunum. Hvert, sem litið var, grilti í andlit manna úti í myrkrinu, sem stóöu á öndinni og hlustuðu. „Það er andskotinn, sem hefir blásið yöur þessu illvirki í brjóst,“ mælti biskup. „Enginn nema hann gat fundið upp á jafn illmannlegu og lítilmannlegu ódæði. — Nú hrósar hann miklum sigri! Þér hafið leitt bölvun yfir Skálholtsstaö. Hver einasti þessara vesalinga, sem kemur að steinboganum brotn- um og sér þar á bak síðustu hjálparvonum sínum, sendir himin-. hrópandi formælingar yfir Skálholt og þá, sem þar búa. Reiði hins réttláta drottins er yfir okkur. Dómur hans er uppkveð- inn og innsiglaður. Honum verður ekki breytt, þótt bænir og tár komi til. Eg hefi lesið hann í kvöld á festingu himinsins. Eg skildi ekki þá, hvað eg las, og það gerði mig hugsjúkan og kvíðandi. Nú er ráðningin komin fram. Guðs reiði er yfir okkur öllum! — Harðýðgi og miskunnarleysi við vesalinga er ein af þeim sjö syndum, sem a 1 d r e i verða fyrirgefnar. Refsing guðs er óumflýjanleg." „Eg tek á mig alla sökina einsamall," mælti brytinn, „þrátt fyrir það, þótt f 1 e i r i kunni að finnast sekir.“ „Það er eg, sem hann á við — eg er sek,“ var sagt með klökkri kvenrödd, sem smaug gegnum allan hávaðann. öllum varð litið við. Biskupsfrúin var komin fram úr svefnhúsi sinu og stóð þar í göngunum á línklæðum einum og með log- andi kerti í hendinni. Biskupinum varð orðfall. „Það er eg, sem er sek,“ mælti hún aftur. „Hann bar þetta ráð undir mig og eg aftók það ekki — latti hann ekki heldur. Mér blöskraði — eins og honum — hvað upp gekk á staðar- búinu.“ Biskupinn stóð fyrst hljóður um stund. Síðan andvarpaði hann. „Faðir, fyrirgef þeim öllum saman. Þau vissu ekki hvað þau gerðu! — En varið þér yður á Brúará, bryti. Einn- ig hún er í guðs hendi og getur orðið að sverði hinnar rétt- látu refsingar. — Árnar hefur lagt óvenju-illa i þessum hörk- um. En sannið þið til orða minna: í fyrramálið verða allar árnar kringum Skálholt orðnar mannheldar.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.