Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 54

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 54
182 STÖKKIÐ [Eimreiðin slæm. ÞaS mátti engu muna og ekkert versna til þess atS ófært væri með hesta um jöröina. — Sveinbjörn var þá auðvitaö sendur af stað með fjóra hesta. Hann haföi margsinnis áöur teflt um lífiö og dauðann viö stórhríöar og aörar stórhættur. Og nú beið kona í barnsnauð þar frammi í sveitinni eftir einu hjálpinni sem sýndist mögulegt aö afla sér. Og nú var eftir að vita, hvort sú tilraun mundi lánast, eöa kanske veröa fleir- um aö fjörtjóni. Okkur var því órótt í skapi öllum, sem sátum kring um jólaboröiö þetta kveld. „Þeir ættu aö vera komnir," sagöi prófasturinn, „og þaö þótt þeir hafi oröiö aö ganga af hestunum og skilja þá eftir á Höföa. Og mér þykir líklegt að þeir hafi orðið að gera það.“ „Mér líst ekki á þennan nýja lækni,“ sagði Brandur vinnu- maður. „Þetta er mesti væskill. Eg held Sveinbjörn hafi orðið aö bera hann, barasta. Svei mér ef eg held þaö ekki, barasta.“ „Hann er ekki hraustlegur," sagði prófastsfrúin, „og kanske tæplega fær í þessar voðalegu ferðir. Þú þekkir hann víst, Jón?“ Jón, sonur prófastsins, sem var nýlega oröinn sýslumaöur þar í sýslunni, var heima hjá foreldrum sínum um jólin. Hann hafði komið utan úr firðinum daginn áöur. Hafði hann setið þegjandi og hugsi viö borðið að þessu, en nú leit hann upp. „Já eg þekki hann nokkuð,“ sagði hann, „en við vorum samt ekki mikið saman. Hann var lítið með öðrum á námsár- unum — en eg þekki hann þó að því, að hann er fremur kjark- lítill. Eg skal segja ykkur hvernig eg varð var við það. Við vorum nokkrir félagar saman. Við vorum glaðir á góðri stundu. Við fórum út, og vorum „upplagðir" að gera ýms strákapör, og gerðum það líka. Við vorum naumast komnir af barnsaldri þá, að minsta kosti þurfti ekki mikið til að vekja upp í okkur strákinn. Svo gengum við niður á bryggju, sjórinn hafði brotið skarð í hana, það var allbreitt skarð, framarlega. Það var norðangola og úfinn sjór, Sá sem á undan fór, var glanni, hann hljóp til og stökk yfir skarðið. Hann fann að það mátti ekki tæpara standa að hann gæti fótað sig hinumegin, það var svo langt hlaup, til þess að gera, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.