Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 60

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 60
188 LÖGMÁL HINS ÓSÝNILEGA [EimreiOin um: „Sál er óhjákvæmileg". Vér byggjum andlegan umheim. Alt hvaö er sýnist tvöfalt. Á bak við alt efniskent býr andlegt afl eða orka. Efniö er andi í hans lægstu og stiröustu opin- berun, og alt sem til er, þaö er opinberun ósýnilegrar orku. Eikin hin afarháa, sem þarna gnæfir yfir skóginn, er upp- rætt og varpaö í ofninn og skilur eftir einungis handfylli af ösku. Alt annað var sólskin, raki, loft, andi sál og líf. Eldurinn endurleysti hin andlegu frumefni, og þau veröa til. Einhvern tíma verður veröldinni stýrt og stjórnaö af and- legum kröftum. Hinar miklu uppgötvanir framtiöarinnar munu allar tilheyra andans heimi og síðustu afrek vísindanna, veröa sigurvinningar andlegra frumparta. í skilningi og þekking þeirra laga er stjórna ósýnilegum öflum, mun leysing þeirra gátna finnast, sem enn storka mannviti og öðrum andans gáfum. Fimtíu þúsund mannslíf slokkna á hverjum sólarhring. Og í þessu segja menn að fólgin sé ráögáta alheimsins! Gagnvart þessum mikla leyndardómi skal eg leyfa mér aö nefna þrjár spurningar eins nafntogaðs rithöfundar: 1. lifa framliðnir menn? 2. birtast þeir nokkurn tíma aftur? 3. sé svo, geta þeir sagt til sín eöa fært oss áreiðanlegar fréttir ? Langmesta visindagrein í framtíöinni verður sú, sem gerir spíritismann að ábyggilegri fræöi og leysir með því úr mestu spurningum mannshjartans. Emanuel Kant talaði í nafni mannkynsins, þegar hann komst svo að oröi: „Takist einhverjum að sanna mér ódauöleik sál- arinnar, þá er það maðurinn sem eg vildi finna.“ Fyrst skulum vér þá snúa oss að ritum heil. ritningar og vita hvort vér finnum ekki leyndardóm hins ósýnilega heims, er leysi fyrir oss gátuna. — Hver heiðvirður maður má til að viðurkenna, að fræðslu um spiritismann sé að finna í biblí- unni. Englar bjartir og árar svartir eru á sveimi í hennar frásögnum. Lægsta auglýsing andlegra fyrirbrigða, megum vér telja söguna um seiðkonuna í Endor, en hin æðstu fyrir- brigöi hina dýrlegu ummyndun Jesú á fjallinu. Vér þorum hvorugt fyrirbrigðið að efa. Leyndardómar slíkra auglýsinga virðast mega heita helgiskrín heil. ritningar,- Hinir miklu skör-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.