Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 64

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 64
195 LÖGMÁL HlNS óStNlLÉGA [Eímreiðin sett og birt á miöjum lista mentandi bóka nútímans, titil bók- ar sinnar: „MaBurinn lifir eftir dauðann." (The Survival of Man). í fyrsta kapitula þessarar stórmerkilegu bókar hans standa þessi orö: „Bók þessi á að boða mönnun. vitneskju um uppgötvunarstarf hinnar stórkostlegustu þýSingar, sálfræSi- legar staSreyndir, leiddar í ljós meS ströngustu nákvæmni vís- indalegrar meSferSar." — Ýmsar málsgreinar Sir Olivers koma nokkuS flatt upp á marga. Til dæmis er hann segir: „Landa- merki milli beggja heimanna, hins kunna og ókunna, eru all- veigamikil (substantial), en eru aS smáslitna og þynnast á vissum stöSum.“ Og á öSrum staS segir hann: „Mér virSist sem viS séum aS byrja nýja vísindagrein, þótt oss sé þaS óljóst; aS vér séum aS planta í ljósvakageimnum (ethernum) nýtt skynfæri." —- Og loks kemur hann meS þessa merkilegu málsgrein: „Sú er mín spá, aS afleiðing hinna þegar fram- komnu sannana (evidence) verSi sú, aS eftir liSin næstu hund- raS ár, muni allir skynsamir menn trúa upprisu Jesú Krists.“ Ein staSreynd er fullsönnuS, samkvæmt fullyrSing Sir O. Lodge. Hugsanaflutningur (milli lifandi manna) hefir veriS vísindalega sannaSur. Reyndir vísindamenn fullyrSa þaS, aS hugskeytasamband sé áreiSanlega til. Einstaka menn eru kunn- ír, sem geta meS krafti vilja síns, haft áhrif á heila annars manns i töluverSri fjarlægS, menn tala um eitthvaS hundraS mílur, sem slíkt skeyti geti flogiS, og til sönnunar þvi er fylgj- andi dæmi: — Frændi hins mikla fræSimanns, FriSriks L. Lodge aS nafni, segir svo frá: „Konan mín var á fdrS meS eimlest milli Derby og Leicester kl. hálf fjögur e. h. 27. apríl 1889. Hún hafSi lokaS augunum, án þess þó aS sofna. Þá sér hún sviplega fyrir augum sér símskeyti meS orSunum: „Komdu strax, systir þín er hættulega veik.“ Á sömu stundu hafSi bóndi hennar fengiS samhljóSa símskeyti, en stílaS til konu hans. Þegar þau hjón hittust segir maSur hennar: „Hér er sím- skeyti til þín.“ Hún svaraSi óSara: „Já, eg veit þaS, þú hefir fengiS skeyti.“ En sálarrannsóknarfélagiS hefir átt viS kynlegan örSugleika aS stríSa, þann, aS finna áreiSanlega miSla. Mættu menn þó ætla, aS afskiftin viS hiS ósýnilega hefSu gagn- stæS áhrif á miSlana. En fyrir einhverja kynlega og dul- ræna sök má varlega treysta algengum miSlum, þótt sér- stakar gáfur hafi. Hver miSill þarf nákvæmrar gæslu, aS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.