Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 72
[EimreiÖin Guð er alstaðar nálægur. — Æfintýr. — Á kyrlátum, köldum vetrardegi bar svo til i desember- dimmunni, er lognmjöllin lá yfir jörðunni, fislétt og fin eins og brúðarblæja, misfellulaus og mjúk, að undir ofur- litlu barði í brattri hlíðinni sat ungur rjúpkarri og unn- ustan hans, hlið við hlið í hvitum skrúða, hrein og sæl, eins og ungir elskendur eiga að vera. pví, þó hvergi næð- ist nú í nokkurt laufblað, var nægur forði í sarpinum þeirra. parna húktu þau í holunni sinni mjúku og voru því nær óaðgreinanleg frá fannavoðinni, hefðu ekki dökku nefin tvö og svörtu augun fjögur gert glöggan greinar- muninn við alla hvítuna. Alt í einu heyrðist eitthvað, og unnustinn flaksaðist fram úr holunni, druslaði dálítið vængjunum og lá svo grafkyrr. En bæði fiðurklæðin hans hvítu og snjórinn umhverfis urðu blóði flekkuð. í skelfingar-ofboði hentist hún á flug og æddi beint inn í fangið á Alföður, sem alstaðar er nálægur, eins og kunn- ugt er, og alveg er hættur að sitja í hásætinu sínu bak við skýin. Auðvitað gat hún engu orði upp komið, en hjartað hennar litla barðist afskaplega. En hinn alvitri, sem skilur hjartaslög allra sinna barna, engu síður en töluð orð, ef ekki betur, vissi vel, hvað veshngs barnið hans þetta átti nú bágt, því málefni hinna minstu lætur liann hvað mest til sín taka. Og andlitsljómi Alföður eins og yfirskygðist af misþóknun til mannanna, sem enn þá voru svona harðbrjósta og hugsana-blindir við elskulegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.