Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 74
202 GUB ER ALSTx\BAR NÁLÆGUR [Eimreiðin bjarteyg og brosheit, og leit yfir bygðina. En vorið leið um loftið með hörpuslætti og söng frjóvsemdar-fögnuðinn inn í hvað eina. Nýgræðingurinn spratt á fætur, stakk höfð- inu upp úr moldinni, en sólin kysti margsinnis á munn- inn á honum, svo að hann hélt að hér væri verið að halda brúðkaupsveislu, því ómar vorhörpunnar liðu um loftið, og hann langaði í dansinn, en auminginn var fastur á fætinum. Jæja, þá! Hann lét sér þá lynda að vaxa í ríki fegurðarinnar og vera með í söng samræmisins! Ein- ungis að hann gæti hækkað ofurlítið, svo að útsýnið víkk- aði, þá skyldi hann vera grænn og glaður. Lækirnir voru ekki seinir á sér að vera með í vorkæt- inni. Skvaldrandi og bullandi steyptu þeir sér kollhnýs fram af börðunum, svo að litlu seitlunum lá við að of- bjóða óskikkið, en trítluðu þó með og sýndust jafnvel tilleiðanlegar að láta einhvem lækinn sameinast sér. pó aldrei nema þær týndu sértilverurétti sínum, það varð að hafa það, þetta var svo einka-lystilegt, þessi hlaup og stökk, og glaða gutlið í lækjunum! Og þær létu þá heyra lágt pískur og litið flyss bak við sig, og kærðu sig koll- óttar, þó að þeir sæju glytta í grunnfæmina þeirra og gáskann! Og svo henti það sér alt í einni þvögu o’ní gilið, fram i á og út í sjó. „Æ, ætli að við deyjum nú ekki og drukn- um,“ æptu seitlurnar með andköfum, þegar áin spýtti þeim út í sjó. „Deyja og drukna,“ drundi í hafdjúpinu. „Deyja og drukna í fanginu á mér, upphafinu sínu? Er það nú viska!“ Og hafsjórinn kastaði smælkinu þessu upp að fjörusandinum og lofaði því að leika sér þar: sog- ast út og að og elta hvað annað,. „þetta er æskan,“ sagði sjávardjúpið og fór að laga til á hyllunum í eilífðarsafn- inu sinu. Fellið stóð eitt sér, autt og ófrjótt, uppi yfir öllu hinu og hélt vörð um virðingu sína. Hélt sig sjá um heim allan og vera óskeikult; því þótti gamli gaddurinn góður og gaf ekki mikið fyrir gróandann og gleðina hjá því þarna neðra! „pessir glópaldar gleypa við allri nýbreytni,“ sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.