Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 87

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 87
EimreiBin] FERÐ í ÞÓRISDAL 215 er enginn dalur, heldur upplíðandi þengsl. Eftir að hafa athugað þetta, sneri eg aftur. Náði eg til félaga minna snemma um kvöldið, sátu þeir þá allir inni í öðru tjaldinu og skemtu sér við te og heitar pönnukökur. Daginn eftir gengum við um Kaldadal til Húsafells, en sendum Halldór með hesta og farangur til pingvalla. Yið vorum einn dag um kyrt á Húsafelli í besta yfirlæti. Á öðrum degi héldum við þaðan ríðandi upp á Kaldadal. í för með okkur var Jalcob Guðmundsson, vinnumaður á Húsafelli, glöggur maður og skemtilegur. þar sem Kaldi- dalur er hæstur, snerum við af veginum og stefndum inn að jökli. p’eim til skýringar sem ekki hafa farið um Kalda- dal, skal eg segja litið eitt frá staðháttum. Kaldidalur hgg- ur nærfelt í útsuður og landnorður milli Oks og Lang- jökuls. Er það hár hryggur af möl og sandi, stórgrýttur víða. Á móts við miðjan Kaldadal gengur vik eitt eða skarð í jökulinn. þar er það sem jökullinn skerst í sund- ur, eins og áður er skýrt frá. Úr skarði þessu fellur Geitá í mörgum hvíslum fram með Hádegisfelli. Frá skarðinu ganga eyrar fram með jökhnum og mynda griðarstóra, þríhyrnda sandsléttu, sem takmarkast af hömrum eða klettabelti við Kaldadal. Eftir söndunum renna ótal ár og lækir er úr jöklunum koma. Safnast mest alt vatnið sam- an við klettabeltið og myndar þar breiða á, er rennur til norðurs og sameinast Geitá. "Yið stigum af hestunum við hamrana. Okkur leitst heldur illa á færðina, en inn í milli jöklanna ætluðum við að komast og sjá hvernig þar væri umhorfs. Við vorum flestir orðnir heldur lélega skóaðir og var því ákveðið að tveir skyldu fara, er besta hefðu skóna, en það voru við Tryggvi. Hinir áttu að bíða okkar á meðan. Við tókum af okkur malinn en höfðum myndavélarnar með okkur og leituðum síðan niðurgöngu í hamrana. Fyrir neðan var snjófönn óshtin með öllu hamrabeltinu. Við komumst klaklaust ofan á sandana og óðum yfir ána. Var sandur- inn svo gljúpur framan til að við sukkum víða í hann upp undir kné. Við gengum eins létt og við gátum og fór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.