Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 105

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 105
Eimreiðin] KONUNGURINN UNGI 233 Og skyndilega heyrSust óp og háreysti frá götunni og í sömu andránni ruddust aSalsmennirnir meS bylgjandi fjaSur- skúfum, brugSnum bröndum og blikandi skjöldum, inn í kirkj- una. „Hvar er þessi draumamaSur ?“ öskruSu þeir, „hvar er þessi kóngur, sem klæSist eins og ræfill — þessi strákur, sem gjörir landi voru smán? Sá skal hafa bráSan bana af hendi vorri, því aS hann skal ekki dirfast aS ríkja yfir oss.“ Og konungurinn ungi laut aftur höfSi i bæn, og er hann hafSi lokiS bæninni, stóS hann upp og sneri sér viS og leit á þá sorgmæddum augum. Og sjá! Gegnum móSugleriS í glugganum steyptist yfir hann geislaflóS sólarinnar. Og sólglitiS óf utan um hann skikkju, es bar langt af skikkju þeirri, er gjörS hafSi veriS af öllu hugviti mannanna handa honum. Stafurinn skrælnaSi, sem hann bar í hendi sér, skaut frjóöngum og út úr þeim sprungu liljublóm, skærari en perlur. Og greinin visnaSa, sem hann vafSi um höfuS sér, blómgaSist og bar rósir, rauSari en rúbínsteina. Skærari en skinandi perlur voru liljurnar og leggir þeirra voru skíra silfur. RauSari en rúbínsteinar voru rósirnar og blöS þeirra voru slegiS gull. Þarna stóS hann í konungsskrúSa og gimsteinahurS altaris- ins flaug opin, en yfir blikandi kristalls patínunni lék dular- fullur töfra-bjarmi. Þarna stóS hann i konungsskrúSa en dýrS guSs fylti húsiS, og þaS var eins og dýrlingarnir á útflúruS- um stöllunum væru orSnir lifandi. í glæsilegasta konungs- skrúSa stóS hann frammi fyrir þeim, en frá kirkjuorgelinu dunaSi brimfali tónanna og lúSrasveitin blés kveSjumerki og kórdrengirnir sungu. Og öll þjóSin féll á kné af ótta og aSalsmennirnir slíSruSu sverSin og veittu honum lotningu og biskupinn fölnaSi og hendur hans titruSu: „Sá hefir krýnt þig, sem er mér æSri,“ hrópaSi hann. Og hann féll fram fyrir honum. Og konungurinn ungi gekk niSur frá háaltarinu, og fór heirn, innan um þegna sína. En enginn gat horft á ásjónu hans, þvi aS hún var eins og engils ásjóna. M. J. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.