Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 106

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 106
[.Eimreiðin f Islensk tunga og önnur mál. Háttvirti herra ritstjóri. Geriö þér svo vel aö ljá mér rúm í „Eimreiöinni" fyrir eftir- farandi athugasemdir: Þér segið i Eimreiðinni XXIV, bls. iti Ci greininni: „Er íslenskt þjóöerni í veöi?“): „Það eru ekki ýkja margar aldir síðan ein og sama tunga gekk um öll Norðurlönd." Þetta er ekki alls kostar rétt. — Þegar um 950 eða fyr var norrænan ekki ein, heldur greinilega klofin í tvent: vestur- norrænu og austurnorrænu. Og á 13. öld voru þær orðnar að mörgum mállýskum, og var íslenskan ein þeirra. En h ú n var ekki frummálið, og ekki er hægt að skýra alt t. a. m. i dönsku og sænsku út frá íslensku. Eg skal nefna fáein dæmi. Danska orðið byde [þ. e. by.ð3] og sænska orðið bjuda [þ. e. bju.da] eru komin af austurnorrænu myndinni biúða, og er hún frumlegri en íslenska myndin bjóða (smbr. gotn. biudan). Eins er um orð svo sem da. vrang, sæ. vráng. Hér hefir ís- lenska orðið rangur týnt niður w-inu, sem áður var. Sæ. sjunga, da. sjunge (sem seinna varð synge) og ísl. syngja [þ. e. singja] (eldra syngwa) eru alveg hliðstæðar myndir, sem eru komnar af frumnorrænu myndinni singwan. — Þá hafa bæði danskan og sænskan í ekki fáum tilfellum geymt forn orð, sem hafa týnst í íslensku: da. hæle (hylma), frö (frauðr = froskur), ælling, gæsling (andarungi, gæsarungi), sæ. hinna, sjál. hinne (gotn. hinþan = ná, elta uppi) o. fl. o. fl. í framburði hefir íslenskan breytst mikið frá því upphaf- lega, hve gamall sem hinn svo kallaði nýíslenski framburður annars er á íslandi, og á þessu sviði er mikið bæði í sænsku og dönsku, sem er upphaflegra en í íslensku (orðatónlögin, sérhljóðin o. gl.). Hið rétta er að íslenskan hefir breytst til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.