Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 117

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 117
Eimreiðin] FRESK.Ó 245 eitthvaö til gamans, heimsækja kunningjana og lofa freskó- myndunum aS fæöast í kyrö og næöi á meðan ?“ Léonis Renzó til síra Eccelino Ferraris: „Mér þykir vænt um aö þessar línur, sem eg er aö pára yður skuli vera svona vel þegnar af yöur, dýrmætasta og besta vininum, sem eg á. Þvi aö yður á eg þaö aö þakka, sem eg er, og til yðar sæki eg mér holl ráö og heilbrigðan lífsvísdóm. Eg læt nú fylgja bréfi þessu lauslegar blýantsmyndir af húsinu, sem eg dvel í, og af húsmóöur minni. Húsmóöir er reyndar nokkuö kuldalegt orö, en þaö er eina orðið, sem viö á og þá — lasciamolo star, notum viö þaö! Eg verö aö játa, að myndin gefur ekki alveg sanna hug- mynd um hana. Hún er fegurri en svo, að fáir blýantsdrættir geti náð því. Hún hefir þennan undur-dúnmjúka litarhátt, sem enskar fríðleikskonur hafa. Eg hélt í fyrstu, aö hann væri ekki eðlilegur. Hún væri fullkomin fríöleikskona, ef hún heföi ekki þennan drembilætissvip um munninn. Augnaráðið lýsir líka sífeldum lífsleiða og óþreyju. Hún hefir ratað í þá ógæfu, að vita aldrei af neinum skorti alla ævi, en það gengur næst hinu, aö skorta alla hluti. Eg sagöi henni, aö þegar eg væri í ftalíu, þá væri eg hæst- ánægöur, ef eg ætti nokkra koparskildinga fyrir brauð, á- vexti og liti. Hún geispaði ofurlitið og svaraði, aö hún heföi einu sinni verið heilan vetur á ítalíu, og ekki þótt verulega til þess koma. Þó heföi hún haft gaman af því að ferðast riöandi um Camp- aniu. En hinu kvaðst hún vel trúa, að þeim, sem væru góöir aö mála, þætti gaman aö því. Hún sagðist þekkja konur, sem væru svo fíknar í að mála, aö þær hefðu farið til ítalíu til þess að mála þar. Þaö væri einmitt núna ein þessi ítalíu-sótt að geisa. En hún sagðist vera frábitin slíku, og hefði ekki farið í þeim erindagerðum, og þær sem þetta gerðu, yrðu að eins til athlægis fyrir það. „Það skulið þér vita,“ sagði hún einu sinni, „að saumakonan mín veit betur hvernig þér eigið að vera klæddur en þér sjálfur. Kaupið klæðnað hjá Wort og hatt hjá frú Brown, og þá er engin hætta á öðru, en alt, sé eins og það á að vera.“ Hún leit á mig með þessu letilega lítilsvirðingar-augnaráði og sýndist vera undrandi, að eg svaraði engu! En hverju átti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.