Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 21

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 21
Arminius Vambéry 21 á hinum fljótu hestum sínum lengst inn í eyðimerkur. Hið hernumda fólk er lagt í hlekki, gert að þrælum og illa með það farið; sumir eru leystir út með ærnu gjaldi af vandamönnum sínum, en flestir eru seldir mansali til Kiva eða Buchara eða annara fjarlægra landa langt inn í Há-Asíu. Síðan Rússar náðu völdum í Turan, hefur þó Turkmenum eigi haldist uppi þrælaverzlun og rán- ferðir í jafnstórum stíl eins og áður. Vambéry segir margar sögur um hina skammarlegu meðferð á þrælun- um, sem eru flettir klæðum, færðir í tötra, látnir bera þunga hlekki og pínast af hungri og þorsta, án þess hús- bændur þeirra sýni þeim nokkra miskun eða meðaumkv- un. Meðal annara þræla sá hann rússneskan sjómann, og höfðu Turkmenar sjerstaka ánægju af að kvelja hatin, því þeir hötuðu Rússa og hræddust veldi þeirra. Það kemur líka fyrir, að Turkmenar ræna hver frá öðrum og að þeir hernema trúbræður sína frá öðrum löndum (Sunníta) og selja þá í þrælkun. Vambéry spurði einn af þessum ræningjum, sem var frægur fyrir guðhræðslu sína og trúfræðisþekkingu, hvers vegna hann seldi Sunníta bræður sína mansali, því kóraninn segði þó: »allir Mú- hamedsmenn eru frjálsir«. Pá svaraði hinn rjetttrúaði Turkmeni með miklum helgisvip: »kóraninn, bók drott- ins, er sannarlega göfugri og dýrmætari en maðurinn, þó selja menn hann og kaupa fyrir nokkrar krónur. Var Jósep, sonur Jakobs, ekki spámaður, þó var hann seldur mansali, hafði hann nokkuð ilt af því ?« Loksins komust förumunkar á stað frá Gömysch tepe, og var ferðinni heitið norður til Etrek, ár, sem fellur í Kaspíhaf, þar var samkomustaður lestamanna. Vinir þeirra fylgdu munkum áleiðis, af því það er jafnan siður Turkmena að ríða úr garði með gestum, sem heiðra skal. Á fyrstu dagleiðinni norður með Kaspíhafi var Vambéry ríðandi og tvímenti; þá vildi það til, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.