Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 65

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 65
Lýsing á Þingeyraklaustri 65 hjer um bil tvo faðma að ummáli, sívalar allar. Kirkjan var allbreið neðan til, en uppdregin, og lágt timburþak, tvöfalt alt inn að gluggunum; þá kom yfirbygging [sem þeir voru í settir], alt að 3 álnum á hæð, og var þar yfir tvöfalt þak, og prýðisfallegur turn úr timbri mitt upp úr kirkjunni, sem þótti mjög sjaldgæft. Allar stoðir og bjálkar voru úr besta timbri, og eins margar stoðir og voru að innan beggja megin, eins margar voru beggja megin að utan, skorðaðar milli steina á kirkju- garðinum, svo að fellibyljir skyldu ekki verða kirkjunni að grandi eða varpa henni um koll, eins og einu sinni skeði á Hólum síðast á dögum þess ágæta biskups herra Guðbrands Porlákssonar, er hann lá í kör. Að innan hafði Gottrúp lögmaður látið prýða Þingeyrakirkju sem mest hann mátti. Par voru málverk og töflur með ýmsum litum; stólar voru beggja megin, en flestir þeirra opnir, nema hvað á stóli lögmanns voru tvær hurðir og lásar og ein hurð á stóli lögmannsfrúarinnar. Á hverjum af þeim digru stólpum, sem báru bjálkana og alla bygg- inguna (10 hvoru megin, ef jeg man rjett), var stór, fal- lega smíðuð, stimpluð plata úr sljettu, fægðu látúni, undir það i1/* alin að hæð, breiðari að neðan, en að ofan alt að 2—3 kvartilum mjórri, átthyrnd, og leit út sem tvær plötur samfestar. Fram úr hverri af þeim plötum stóð fallegur látúns ljósastjaki, en í sjálfri kirkjunni voru þrjár ljósakrónur, ein af þeim var rend úr trje, fágæt og göm- ul smíði. Á hverjum stóli voru að auk ljósapípur úr járni, og í kórnum tvær fallegar, útgrafnar látúnsplötur með tvennum stjökum, sín hvoru megin. Uppi í kórnum hjekk fallegur glerlampi. Á altarinu stóðu þungir látúns- stjakar með vaxkertum í, og hafði Gottrúp lögmaður pantað þá, þeir voru eins gildir og samskonar stjakar, sem sjá má hjer í Kaupmannahöfn. Peir voru ekki not- aðir nema á stórhátíðum og þegar lögmaður var til alt- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.