Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 38

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 38
3» Finnur Jónsson Einkennilegt er, að fjöldinn allur af þessum kvæðum er sorglegs efnis (ástarástríður, hefnd og manndráp eða önn- ur ógæfa). I íslensku kvæðunum koma mest fyrir 3 síð- ari flokkarnir. Allur þorri þessara kvæða er af útlendum uppruna og toga. Mjög oft eru frumkvæðin til, svo að enginn vafi leikur á um upprunann. Heldur enginn vafi getur leikið á því, að kvæðin, velflest að minsta kosti, eru dönsk. Efni og mál er þar gildastur votturinn. Efnið segir til sjálft mjög víða eða alloftast. Samanburður við dönsk og norsk kvæði er til mikillar hlítar um það. Má vera, að jeg hafi áður talið offa kvæði eiga rót sína í norskum þjóðkvæðum (sem aftur að mestu stafa frá þeim dönsku); en hinu hef jeg aldrei neitað, að norsk þjóð- kvæði gætu verið grundvöllur að nokkru leyti. Norskur fræðimaður, dr. Knut Liestöl, hefur nýlega sannað, að efnið í Bjarnasonakvæði er dráp Jóns drotningar, árið 1206; þetta kvæði er því ekki danskt að uppruna, og svo kann um fleira að vera. Hildibrandskvæði heitir eitt; síðari hluti þess er til í tveimur allólíkum myndum; hef jeg haldið, að önnur væri dönsk, hin norsk, en báðar komist alla leið til íslands. Framvegis rannsóknir verða úr því að skera, hvernig gera skal upp meðal þessara tveggja uppruna. Annars vegar er málið. Pó að málið sje að mörgu gott og íslenskt, kemur þar þó fyrir margt úr dönsku máli úr frumkvæðunum, t. d. hæga loft, í græna lund, undir hlíða, undir loftsins sala; hann er sig, gá sig, ríða sig, stá sig, plaga sig; grór, gang(v)ari, söðultý; her- legr (og vel), herlegir hofmenn, stoltjómfrúrnar, eðlurósa, akurull; ágjen; þar af skiljast orðmyndir sem reyð (rós- in; = rauð), reyð : deyð (da. rod : dod), og margt fleira. Um þetta þarf engum blöðum að fletta. Meginið af kvæðunum er danskt og frá Danmörku komið, sum lík-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.