Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 112

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 112
12 Finnur Jónsson óglögg. Um 1200 var ætíö ritað -er, síðar -er og -ir, og loks oftast -ir; en hljóðið var víst oft nokkuð óglögt eða ef til vill mismunandi í framburði; Hallgrímur Pjetursson rímar oft t. d. mjer á móti -ir. Þegar 2 þriggja atkvæða orð, sem enda á -er og -ir, eru rímuð saman, eru báðar síðustu samstöfurnar áherslurýrar, svo að hið óþægilega finst ekki mjög, en ef annað orðið er eins atkvæðis orð með nokkuð ríkri áherslu, finnur eyrað, hve óþægilegt rímið verður, því að þá verður að herða á -ir (-er) um of. Bjarni hefur ekki skirst við þesskonar hendíngar með öllu (samvister: fer, 56; gluggarner: er, 109; ósárer: sjer, 190; bólstrarner: þjer, 197; geislarner: er, 208). Hjá Jón- asi finst slíkt aldrei. Bjarni var nákunnugur eddukvæðunum, sem áður var sagt, og fleirum fornkvæðum. Hann hefur eflaust lesið allar fornsögur vorar og vísurnar í þeim; hann minnist Hallfreðar, Eyvindar osfrv. Hann kunni víst Krákumál (»og Loðbrókar ljóðin | læstust mjer hjarta ið næsta« 221); þau áttu við hann.1) Finna má líka óma frá eddu- kvæðunum hjer og hvar, þótt ekki megi stælíngar heita, og þaðan stafar »Sigrún«. Hákonarmálsómar eru líka auðfundnir á stöku stað. Skáldamálið gamla hefur hann, sem við var að búast, skilið allvel; og hefur Eyvindur líklega helst komið honum í rjettan skilníng, t. d. á sam- vali orða. Eftir þeim skilníngi setur Bjarni svo saman: skraut s k r i ð u r | úr skarar-fj ö 11 u m (53). Frá Hallfreði stafar silfrfjallaður (8), sbr. sléttfjallaðar allar (Hallfr.); frá eddukvæðum stafa orð sem: rúnar Rögnahropts | reist jeg °g fáði osfrv. (22), fátt jeg freistaði osfrv. (23), garð- ar Freyju (50, sbr. Prymskv.); leiptra (85) og logafjöll (85 og 92), sbr. lagði þá ljóma (86, sbr. Helgakv. I, 15). *) í Herhvöt eru ómar þaðan, s. 15—16. Úr Bjarkamátum er beinlínis lánað í Hergöngu, s. 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.