Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 66

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 66
66 Ólafur Gíslason aris. Þesskonar vaxkerti hef jeg hvergi sjeð á íslandi, ekki einu sinni á biskupssetrunum, nema ef til vill á konungsjörðinni Bessastöðum Par að auki voru á altar- inu 8 tólgarkerti á stórhátíðum, einkum á jólunum. f stuttu máli, það var ekki til sú kirkja á íslandi, sem bet- ur var uppljómuð við slík tækifæri. Prjedikunarstólinn var danskur, dýrðlega útskorinn með myndum; yfir hon- um var fallegur himinn, sem lögmaður hafði keypt og gefið kirkjunni. Mesta prýði á honum voru líkneski Frelsarans og hans fjögurra guðspjallamanna, sem voru sett niður í stólinn með nokkru bili á milli, á trjefótum, þannig að mátti draga þau upp og skoða þau.1) Á bit- anum milli kórs og kirkju stóðu allir postularnir með píslarvottamerkjum sínum, og í miðju þeirra Frelsarinn, þau líkneski voru einnig skrýdd ýmsum litum, og mátti draga þau upp, eins og líkneskin á prjedikunarstólnum. Flest ornamenta kirkjunnar hafði Gottrúp lögmaður lagt til, nema gamlan messuhökul úr flaueli; þar var skraut- legt altarisklæði úr rauðu ekta flossilki, með ekta gyltu silfurkögri beggja megin, og á því miðju neðan til voru innsaumuð með ekta gyltum silfurþræði nöfn lögmanns- og frúar hans. Á altarinu var og dúkur úr fínasta ljer- efti með kniplingskögri. Rikkilín var þar úr fínasta ljer- efti, sem var brúkað á hátíðum. Á altarinu var silfur- kanna, sem Gottrúp lögmaður hafði líka gefið. Ekki man jeg fyrir víst, hvort hann hafði og gefið kaleikinn og patínuna. Par var skírnarfontur, smíðaður í Kaup- mannahöfn, sá fallegasti, sem jeg man eftir að jeg hafi Danski textinn er hjer dálítið óljós: »vor Frelser og hans fire Evangelister med en Trefod (saa de kunde drages op og beskues) udi en vis Distance nedpodede«. í*að er auðvitað, að »trjefæturnir« eru eins konar tindar, sem líkneskin eru fest á stólinn með, en óljóst, hvort þau hafa staðið fram úr stólhliðunum eða ofan á stólbrúninni. En ekki er ósennilegt, að þessi líkneski sjeu enn til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.