Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 4

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 4
4 Porv. Thoroddsen komist til frændfólks síns og var þar vel tekið, fekk þar ný föt og nokkra peninga. Vambéry fekk nú inntöku í æðri latínuskóla í Press- burg, en þar hófust aftur sömu vandræðin vegna peninga- leysis. Hann kunni illa við sig í hinni stóru borg og átti þar engan að, var þar líka stundum aðfram kominn af hungri, var um tíma húsnæðislaus og lá úti, fekk svo að vera hjá veitingamanni, en var rekinn þaðan burtu af því hann fekk kláða af strák, sem var látinn sofa hjá honum; komst hann þá til okurkarls og fekk rúmfleti fyrir að vera nokkurs konar dyravörður hjá honum. Fæðis aflaði Vam- béry sjer með því um tíma að kenna í frístundum sínum vinnukonum og þjónum af Gyðinga-kyni lestur og skrift, en ekkert segir hann hafi borgað sig eins vel eins og að rita ástarbrjef fyrir eldabuskur; fyrir hvert brjef fekk Vambéry oft gott fæði í einn eða tvo daga. Vambéry hafði af Zigeuna-flökkurum lært að leika á guitar, og eitt sinn var hann í eldhúsi að syngja og leika á þetta hljóðfæri til að skemta vinstúlkum sínum, vinnukonunum; heyrði húsmóðirin þá til hans, og varð það til þess, að hún útvegaði honum skárri tímakenslu, sem var honum nóg til viðurlífis, þó illa væri borgað. í’etta dró þó tölu- vert úr lestri hans, hann var 8 stundir daglega í skólan- um og kendi 4 stundir, varð þá eigi mikill tími afgangs til lesturs og undirbúnings. Þó gekk alt skaplega og Vam- béry var altaf með þeim efstu í sínum bekk. Pá kom babb í bátinn; frelsis- og ófriðarárið mikla 1848 gekk í garð; uppreisn var um alt Ungaraland; bar- dagar og blóðsúthellingar í hverri borg; verzlun og sam- göngur teptust; latínuskólanum var þá lokað, eins og öðr- um skólum. Göturnar í Pressburg voru þá daglega fullar af drukknum, organdi og syngjandi skríl, sem braust inn í búðir og stal og rændi. Sjerstaklega var heift múgsins snúið móti Gyðingum, eins og altaf vill verða í Austur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.