Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 80

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 80
8o Bogi Th. Melsteð þeirra eigiti jörðum. Pað má varla heldur vera að mun minna, ef þess konar verðlaun á annað borð eru veitt. En það er hugsun tillögumannsins að verðlaunasjóðnum handa vinnuhjúum, að jafnvel 25 ára gömul vinnuhjú, konur sem karlar, sem hafa í sjö ár unnið vel og dyggi- lega á einu heimili, geti fengið verðlaun úr sjóðnum, ef þau eru mjög dugleg og myndarleg. Pá er ung vinnuhjú vinna verðlaun, er ætlast til að þau með áföllnum rent- um geti orðið þeim til styrktar, ef þau byrja búskap, en hinum eldri hjúum til ljettis og þæginda á efri árum þeirra. Verðlaun úr sjóði þessum ætti fyrst og fremst að veita fyrir dug og dygð, eða með öðrum orðum fyrir verklegan dugnað og kunnáttu, gott vinnulag, iðni, skyldurækt og trúmensku, en að því jöfnu ætti aldurinn að ráða úrslitum. Fyrir því hljóta slík verðlaun að verða hvöt fyrir vinnuhjúin til þess að standa sem best í stöðu sinni, þar sem þau geta unnið þau á língum aldri, og eðlilega aftur eftir svo sem 10 ár, ef þau skara fram úr og eru vinnuhjú fram- vegis; en hins vegar getur enginn fengið þau, nema hann sje duglegur, iðinn og húsbóndaholiur. IV. En þá er að koma slíkum sjóð á fót. Pað er hægra sagt en gert, kunna sumir að segja; það eru fjárútlát. Pað er rjett, að fjárútlát kostar það, að koma sjóðn- um á. En hve nær hefur nokkuð nýtilegt verið unnið eða komist á, ef ekki hefur neitt verið látið af hendi rakna, verk eða fje, gerð eða gjöf? Fjárútlát þessi eru harðla lítil, í eitt skifti fyrir allar ókomnar aldir, þúsundir ára. I hæsta lagi eins margar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.