Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 8

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 8
8 forv. Thoroddsen í þá daga voru mjög dýrar og erfiðar, en Vambéry fje- laus og einskis styrks ab vænta, en hann bjóst við að geta brotist fram með málakunnáttu sinni og dugnaði, var öllu vanur og ekki úr háum söðli að detta. Vam- béry hætti nú öllum kenslustörfum, hafði sparað saman 180 kr. og fekk dálítinn peningastyrk hjá ungörskum vís- indamanni, Eötvös barún, sem var honum mjög velviljað- ur. Fje þetta var til samans nægilegt til þess að komast á öðru farrými austur til Miklagarðs,1) en enginn skilding- ur umfram til að lifa af eða koma sjer fyrir í hinum stóra bæ, og þar þekti hann engan mann. Vambéry batt sjer bagga á bak með nokkrum orða- bókum og nærfötum og lagði á stað í maímánuði 1857 með gufuskipi niður Dóná, var ferðinni heitið til Galatz við Dónárósa og þaðan fór hann svo á öðru skipi um Svartahaf til Miklagarðs. Á Dónárskipinu voru margir ferðamenn af ýmsum austrænum þjóðum og gat Vam- béry talað við þá alla á þeirra eigin tungu; kom hann sjer vel við marga og skemti þeim með kvæðum og sögum á ýmsum málum; sjerstaklega komst hann í mjúk- inn hjá matgerðarmanninum á skipinu, sem var ítalskur, hann ljeði honum sæti við eldhúsdyrnar, og meðan hann eldaði matinn, þuldi Vambéry fyrir honum kvæði eftir Petrarca og önnur ítölsk skáld; upp úr þessu hafði Vam- *) Pessi forni og frægi bær hefur mörg nöfn, hann var fyrst bygð- ur af grískum nýlendumönnum frá Megara um 660 árum f. Kr. og hjet þá Byzantion (Byzans); árið 330 e. Kr. gjörði Konstantin keisari hann að höfuðstað hins rómverska ríkis og hefur bærinn síðan verið kallaður Kon- stantinopel, og það er enn algengasta nafnið á Vesturlöndum. Á víkinga- öldinni og lengur kölluðu norrænar þjóðir bæinn, sem kunnugt er, Mikla- garð; almenna nafnið meðal Tyrkja er Stambul eða Istambul, en í stjórn- arbrjefum Tyrkja er bærinn kallaður Dar-i-Seadet (hamingjunnar hús) eða Bab-i-Seadet (hamingjunnar port). Hinar slafnesku þjóðir kalla Konstan- tinopel Zarigrad (keisarabæ).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.