Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 86

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 86
86 »Að marka tóttir til garða« „Að marka tóttir til garða“. Heimskringla II, 53/78, 61/94. Þá er Ólafur konungur Haraldsson hafði brotist til ríkis í Noregi og kosið sjer aðsetur í Niðarósi, ljet hann húsa þar konungsgarð, reisa kirkju og efna að nýju til kaupstaðar, því að hinn ungi kaupstaður hafði eigi náð neinum þroska eftir fráfall Ólafs konungs Tryggvasonar, sem fyrstur hafði skipað, að þar skyldi vera kaupstaður (997). Ólafur Haraldsson ljet »marka tóttir til garða og gaf bændum og kaupmönnum eða þeim öðrum, er honum sýndist og húsa vildu«. Eins gerði hann, er hann reisti Sarpsborg rjett á eftir, á sama eða næsta ári. Hann ljet þá girða með grjóti og torfi og viðum um þvert nesið vestan við fossinn Sarp í Raumelfi (Glommen) og grafa dtki fyrir utan víggirðing- arnar til varnar á móti Svíum. Á nesinu fyrir innan, »í borginni«, eins og segir í Heimskringlu, var rúmgott bæjarstæði, og þar efndi hann til kaupstaðar. Hann ljet reisa þar konungsgarð handa sjálfum sjer og hirðinni, og gera kirkju og marka tóttir* til annara garða, og fekk menn til að húsa þar. Þarna kom fram mikil fyrirhyggja hjá konungi. Ef hann hefði eigi latið mæla út eða marka lóðir undir hús- in, hefðu þau eigi staðið í neinni röð, heldur verið reist sem af handa hófi hingað og þangað eftir geðþekkni þeirra manna, er ljetu gera þau. Engar götur hefðu þá getað orðið beinar í bæjum þessum, heldur hálfgerðir krákustigir, eins og sjá má í sumum gömlum bæjum, og enda í ungum kaup- og verslunarstöðum á íslandi. Ólafur konungur Haraldsson hinn helgi var mikill merkismaður; en mestur styrkleikur hans var fólginn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.