Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 81

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 81
Verðlaunasjóður handa vinnuhjuum 81 krónur fyrir hverja jörð, eins og hundruðin eru í jörðinni, sem gefið er fyrir; en eftir tillögunni t. a. m. 20 kr. fyr- ir jörð, sem er 23 hndr. að dýrleika. Og bóndinn, eig- andinn, þarf eigi einu sinni að greiða þessar 20 kr., nje málið að stranda á honum, heldur getur hver gert það, sem vill, einhver, sem vill jörðinni vel og hjúum þeim, sem á henni eru, eða íslenskum sveitahjúum yfirleitt, því að líkindi eru til, að þetta geti komið hjúastjettinni { heild sinni að miklu liði, og landið þá notið góðs af. Sá, sem vill hjúum vel eða bændum vel, getur gefið fyrir einhverja jörð; einn getur gefið fyrir þá jörð, þar sem hann er fæddur og uppalinn; annar fyrir þá jörð, þar sem hann hefur átt besta daga, eða honum þykir vænst um, o. s. frv. fannig hefur höfundur þessa máls sagt mjer, að hann ætlaði að gefa þær 100 kr., sem hann hefur heitið, ef málinu verður sint, fyrir fjórar jarð- ir. Vinnuhjú, sem enga eiga erfingja, geta arfleitt einhverja jörð að tillagi í sjóðinn, svo að öðr- um góðum hjúum geti komið það að gagni. Auðvitað stendur jarðeigendum og ábúendum einna næst að gera slíkt, hverjum fyrir sína jörð og hjú, en vinnuhjúin sjálf geta líka tekið sig saman og hjálpað til. þannig eru ótal ráð til þess að koma sjóði þessum á fót með hægu móti, enda mun þjóðinni veita það harðla ljett, ef viljann vantar ekki. Aðalatriðið er, að einhverjir verði til þess að byrja; svo koma aðrir á eftir. í þessu málefni er ástæða til þess að íhuga það, hve mikið gott og gagnlegt má gera með samvinnu, ef allir eru með og leggja saman, hálft lambsvirði fyrir litlar jarðir eða kindarverð fyrir stærri jarðirnar í eitt skifti fyrir öll. Hvern munar um þaðf Og svo kann ef til vill að verða valin kind eða lamb til þess, sem annars mundi farast úr hor eða á annan hátt hinn næsta vetur, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.