Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 93

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 93
»Að marka tóttir til garða« 93 Kexholm er lítill bær austan á Finnlandi, við Ladoga, hið mikla vatn á landamærum Finnlands og Rússlands. í ársbyrjun 1896 voru þar 1250 íbú- ar. Par var fyrst bygður kastali, Kexholmshöll, í lok 13. aldar. Svíar hafa oft barist þar við Rússa, og eru margar sögur af því. Lengi var Kexholm aðsetur sænsku landsstjórnarinnar í Eystra Karelen. 1710 unnu Rússar kastala þennan; þar var síðan rússneskt setulið fram yfir 1850. Eá var það tekið burtu, en kastalinn gerður að varðhaldi. Á því var lítil þörf, og það stóð mestalt tómt; fyrir því var því breytt að nýju og nokkuð af því gert að geðveikrahæli. Pó er þar enn stungið inn »póli- tiskum föngum« af heldri manna ættum, með öðrum orð- um, oft og einatt hinum nýtustu mönnum, sem stjórn Rússa þykir of frjálslyndir. Bærinn Kexholm er einnig gamall. Flann hefur orð- ið að þola súrt og sætt með kastalanum, verið éyðilagð- ur, þegar um kastalann hefur verið setið, en komst á- sarnt Kexholms ljeni 1721 undir Rússland. Eftir að Finnland komst undir Rússa keisara, var Kexholms ljen aftur sameinað Finnlandi. Bæjarbúar hafa fyr á tíðum lengi haft mikla atvinnu af laxveiði í Vuoksen, vatnsmiklu fljóti, er fellur í Ladoga hjá Kexholm. Á öldinni sem leið hefur farvegur þess breytst, svo að laxveiðar eru nú miklu minni við Kexholm en áður; bænum hefur heldur hnignað eftir það, og bæjar- búar eru því lítið fleiri nú, en þeir voru fyrir fjórum öldum. Á myndinni má sjá, hve bærinn er reglulega bygð- ur og göturnar breiðar. Flvítu blettirnir eru óbygðir, húsastæði, eins og á hinum myndunum. Ear eru lagðar götur og að því leyti markað fyrir tóttum til garða og húsa. í hinum minni bæjum á Finnlandi eru flest hús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.