Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 20

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 20
20 f’orv. Thoroddsen gula og rauða háhælaða skó á fótum. Turkmenar eiga ágæta hesta og fara vel með þá; þeir eiga og hjarðir af sauðfje, úlföldum og ösnum, en nautgripi virðast þeir hafa fáa eða enga; kaplamjólk drekka þeir og gera úr henni áfengan drykk, eins og fleiri Asíuþjóðir; úlfalda- klíningur er hafður til eldsneytis og sprek, þar sem þau fást. Turkmenar hafa mjög mikið gaman af skáldskap, og kvæði og sögur eru aðalskemtun þeirra á mannfund- um; sum skáldin fara á milli og skemta mönnum, og ljóð sumra eru á allra vörum. Mentun er þar annars engin og að eins örfáir kunna að lesa og skrifa. Heldri mönnum er að fornum sið orpnir haugar hingað og þangað um sljetturnar og jarðsettir þar. Eins og fyr var getið, hafa Turkmenar svo sem enga stjórn og engin lög nema fornar venjur, sem þeir gaumgæfilega rækja. Pjóð- in skiftist í ótal, smáa ættahópa eða samábyrgðarfjelög, sem vernda einstaklinga sína gegn öðrum hópum og hefna þeirra, ef þeir eru vegnir, því blóðhefnd er hin eina sjálfsagða skylda til framkvæmda, er hvílir á allri ættinni. Pessi smáfjelög liggja svo oft í illdeilum hvert við annað, en sameina sig stundum í stærri heildir. Að slík stjórnlaus fjelagsskipun getur átt sjer stað, án þess að þjóðin líði undir lok, liggur í einangrun þeirri, er skapast af eyðimörkunum og flakkaranáttúru Turkmena; þeir eru alstaðar og hvergi, svo örðugt er að hafa hend- ur í hári þeirra, enda lítið þangað að sækja eða upp úr þeim að hafa. Turkmenar eru slæmir nábúar og gera mikið ilt með sífeldum ránum og herhlaupum; verða Persar helzt fyrir áhlaupum þeirra, enda hafa þeir vana- lega engan viðbúnað og eru lingerðir og hugdeigir. fegar minst varir eru stórir hópar af Turkmenum komn- ir inn í þorp Persa, oftast á næturþeli, ræna öllu, sem þeir geta flutt með sjer, hernema fólkið og binda það á hestana eða aftan í tagl þeirra, og eru svo óðar þotnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.