Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 60

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 60
6o Olafur Gíslason staðar í Noregi, já, seint í fyrra haust sá jeg sjálfur bæði í Kleven og í Mandal í Noregi þessháttar forstofur. Inn úr forstofunni gengu tvennar dyr, önnur inn í sjálft timb- urhúsið, sem var þannig útbúið: Suðurhelmingurinn var stássstofa, með stóru, kringlóttu borði, gólfföstu; þar var skamt á milli glugga á báðar hliðar, og gaflinn móti suðri. Við dyrnar, vinstra megin við innganginn, var skrautlegt rúm, sem ætlað var tignustu gestum; rúmhlið- in sneri upp að þilinu; andspænis því rúmi var annað rúm hinu megin í stofunni fram með veggnum, og stórt skatthol milli rúmsins og hurðarinnar. Fram af stofunni var þiljað þvert yfir breidd hússins í miðju, var á vest- urhliðinni dagleg stofa svo kölluð, fram að forstofunni, og eldhúsið, þar sem voru tvö borð með bili á milli, bekkir og stólar, og mátti þó gera eitt borð úr þeim, er margir voru þar saman komnir í einu. I hinum part- inum á austurhliðinni var fyrst skrif- og lestrarstofa, því næst svefnherbergi með tveim rúmum, sínu hvoru megin, því næst íveru- og saumastofa kvenna. Bæði í daglegu stofunni og kvennastofurini voru bíleggjara-kakalofnar, og voru það einustu þesskonar ofnar þar í sýslunni á mínum tíma, nema máske kann að hafa verið þesskonar ofn hjá Bjarna sýslumanni Halldórssyni í Víðidalstungu, mági Páls sál. Vídalíns lögmanns. Ur daglegu stofunni voru dyr inn í eldhúsið á norðurenda stofunnar, og við það lítið búr, voru (úr eldhúsinu) dyr út í forstofuna, en aðrar dyr lágu til austurs út á plássið og til kirkjunnar. Priðju dyrnar lágu að húsi, með torfveggjum og torfþaki að utan, en það var að innan fallega þiljað og skift í þrjú herbergi; það hús var kallað barnabaðstofa, og átti barnfóstra lög- manns, vel métin dönsk jómfrú, Anna Sars að nafni, þar aðsetur sitt, en hún fóstraði og þjónaði börnunum. Árið 1707, þegar sú skæða bólusótt gekk, er svifti ísland 18000 manns, giftist þessi Anna Sars Porvarði klaustur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.