Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 106

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 106
oó Vinsælt sögurit til grafarinnar og lýsir í áttunda bindinu fæðingu og skírn, í hinu níunda trúlofunum, í hinu tíunda undirbún- ingi undir brúðkaup, í hinu ellefta brúðkaupi og brúð- kaupsveislum, í hinu tólfta hjónabandi og siðferði, í hinu þrettánda lífsbjarmanum, þ. e. í hvaða birtu líftð stóð fyrir mönnum á 16. öldinni, og í fjórtánda bindinu æfi- lokum manna, greftrun og erfisdrykkjum. Jafnframt því sem Troels-Lund lýsir öllu hinu dag- lega lífi á síðari hluta 16. aldar, hefur hann í huga, hvernig það var áður, og rekur upptökin að ýmsu langt aftur í tímann. Einnig gefur hann eftirtíðinni við og við auga. Pá er fyrstu bindin komu út, brugðu sumir sagn- fræðingar höfundinum um, að hann vantaði nægilega þekkingu, en hann sökti sjer æ dýpra og dýpra niður í rannsóknir um efni sitt. Hann fekk fullkomið vald á því öllu, þótt það sje harðla margbrotið og óteljandi smá- muna að gæta*. Hann kann og manna best að lesa mikið úr litlum upplýsingum og örstuttum skírteinum. Hann er auðugur í anda og hugkvæmur. Frásögn hans er snildarleg. Hann tók líka miklum framförum á með- an hann var að semja þetta mikla rit. Málið er prýði- lega vandað, lipurt, en þó eigi ætíð látlaust, orðavalið heppilegt og fagurt, samlíkingar skýrar og smellnar. Höf- undurinn er líka hnyttinn, og frásögn hans öll ber vitni um glaðlyndi, og er því skemtileg og yndisleg. Áður hafði verið ritað harðla lítið um þetta efni, svo að flest var nýtt fyrir mönnum, sem höfundurinn sagði. Margt varskringilegt og undarlegt, einfeldnislegt og hlægilegt. Eað er því ekki að undra, að sögurit þetta yrði vinsælt, er menn fóru að kynnast því, og það því fremur, sem margir á Norðurlöndum, rjett á þeim tíma, er það byrj- aði að koma út, voru farnir að tala um að leggja ætti miklu meiri stund á menningar sögu, en gert hefur verið. Fornmenjarannsóknir í Danmörku höfðu líka vakið al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.