Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 100

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 100
IOO Frá Róm á dögum keisaranna verja — hann hefur meðal annars ritað sögu þeirra í »Folkenes Historie« og ágæta kenslubók í fornaldarsögu —, þýtt úrval af brjefum þessum og gefið þau út með svohljóðandi titli tFra Kejsertidens Iiom« (Kristiania 1915)’ Hann hefur skipað þeim eftir efni í sex deildir; er fyrsta deildin brjef, er snerta æskuár Pliniusar, önnur um em- bættisstörf hans, hin þriðja um málaflutning hans og setu í öldungaráðinu, hin fjórða um hann meðal skálda og rithöfunda, hin fimta um lífið á búgörðum og í »vill- um< og hin sjötta um hann og fjölskyldu hans og í vina hóp. Við hvern flokk og við þau brjef, er þess þurfa, hefur dr. Ræder ritað inngang og skýringar, svo að öll brjefin eru sem ein saga og auðskilin hverjum manni. »Plinius var ekki snillingur sem Tacitus vinur hans,« segir dr. Ræder; »hann var ekki frábær stjórnandi sem Trajan; hann var ekki mikill og sterkur skörungur í skapi, eins og Rusticus, Senecio og Helvidius Priscus, vinir hans. En hann var skyldurækinn og samviskusam- ur embættismaður, ráðvandasti maður, góðgjarn og alúð- legur, prýðilega mentaður og hafði einlægan áhuga á öllu göfgu og góðu«. Pessi lýsing á Pliniusi mun vera nærri sanni. Plinius var síðustu ár æfinnar landsstjóri Trajans keisara í Biþyníu og Pontus á norðanverðri Litlu-Asíu. Hann kom þangað 17. sept. líklega árið 111, og þar andaðist hann eftir skamma stjórn (um 113). Brjefavið- skifti hans og Trajans keisara eru mjög fróðleg um skattlandsstjórn Rómverja; tvö af þeim eru þó lang- merkust, og hafa sjerstaka þýðingu fyrir alla kristna menn. Annað þeirra er fyrirspurn Pliniusar til Trajans keisara um, hvernig hann eigi að fara að við kristna menn, en hitt er svar keisarans. Af því að ætla má, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.