Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 63

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 63
Lýsing á fingeyraklaustri 63 var steinlagður, rjett eins og borgarstræti, allur ferhyrn- ingurinn hjer um bil 7—8 faðma á hvern veg, og í hon- um miðjum var reistur upp digur grenibjálki, og var of- an á hann bygt dúfuhús, sem var eins og hringmynduð keila, á því voru margir gluggar, og bar það við, að íslenskir smáfuglar komu þangað líka, til að byggja sjer hreiður og klekja út ungum. Við hlíðina á þeirri svo kölluðu reiðingsskemmu eða amboðahúsi var enn annað hús, er nefndist kvarnarskemma, og var þar stór hand- kvörn með öliu því, er til heyrði af verkfærum, tunnum og þesskonar, og voru tveir menn í einu vanir að mala þar korn og malt. Hús þetta var rjett suðvestan við dyrastólpa portsins; allir veggirnir voru úr torfi, en fallega gerðir og tilsettir eins og þeir ættu að vera í borg. í stuttu máli, á öllu Islandi var ekki á þeim tíma neinn bær, sem var eins veglegur og Pingeyraldaustur, og hef jeg þó verið á ölium þeim stöðum, sem helstir hafa verið taldir á minni tíð þar á landi. Að vísu voru þá á þeim tíma tvenn timburhús á kóngsgarðitium Bessastöðum, annað ætlað amtmanni, hitt landfógeta, en nú mun þar bygt skrautlegt steinhús. En að því er all- an staðinn og útbúning hans snerti var ekki hægt að jafna byggingunni þar á við Pingeyrastað. Mest var þó varið í klausturkirkjuna, sem var fegursta kirkjan á land- inu, og skal jeg segja meira frá henni síðar. Fyrir utan garðinn var hús, er nefndist smiðja, og vann þar járn- smiður; (það var utan garðs) til þess að eldurinn skyldi ekki granda staðarhúsunum, ef svo kynni til að bera, að kviknaði í smiðjunni. Pá var annað prýðilegt hús, þar sem húsfógetinn eða umboðsmaður klausturhaldarans var að deginum til á sumrin til þess að líta eftir vinnufólkinu. Rjett fyrir utan hliðið voru sljettar traðir, svo breiðar, að 6 til 8 hestar gátu gengið þar samhliða, með torf- veggjum beggja megin, út á túnsporðinn. [Túnið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.