Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 82

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 82
«2 Bogi Th. Melsteð en um það kann enginn að vita með vissu. Hins vegar verður enginn fátækur af því, þótt hann gefi einstaka sinnum tillag til góðra og nytsamra fyrirtækja eða fram- kvæmda, en margir af því, að þeir stjórna fje sínu illa, eyða því í einlægan óþarfa, sumir daglega meira eða minna; svo hafa þeir aldrei ráð á að styrkja nýtileg fyrirtæki. Pað virðist næstum ótrúlegt, hve mikið sum- um tekst að gjöra gott, þótt þeir hafi ekki miklar tekjur, ef þeir kunna að fara vel með fje. V. Eins og þegar er sýnt, geta íslendingar hæglega með samvinnu á fám árum komið á fót álitlegum verð- launasjóði handa vinnuhjúum. En sumum kann að virð- ast það óþarfi, og vinnuhjúin bæði vera orðin fá og alls ekki eiga það skilið. Vinnuhjúum hefur fækkað mjög á hinum síðustu ár- um, en þeim getur fjölgað aftur. Engin líkindi eru til annars, en að ávalt verði margar konur og karlar í vist á íslandi, rjett eins og í öörum mentuðum löndum. En vinnuhjúin versna, og eru oröin svo vond, að þau eiga engin verðlaun skilið, segja sumir. Hjer er eigi um það að ræða, að veita þeim verð- laun, sem verst eru, heldur hinum dyggu og góðu, og enn eru mörg góð hjú á lslandi. Og svo er hjer um það að ræða, að hvetja þau hjú, sem hafa góða hæfileika, til þess að nota þá sem best, svo að þau verði dugleg og góð hjú. 22. apríl í vor stóð í »Norðurlandi« fróðleg grein, mjög vel rituð, um vinnukonur fyrir 40 árum og nú á dögum eftir sextuga konu. Pað var orð í tíma talað og auðsjáanlega af reynslu, en á því ólagi, sem er að kom- ast á, þarf að reyna að ráða bætur, og það verður best
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.