Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 77
Verðlaunasjóður handa vinnuhjiíum
77
5 kr. fyrir minstu jarðir og hjáleiguraltað iohndr. aðdýrleika,
io kr. fyrir jarðir að dýrleika 10—15 hundruð,
15 -
20 —
25 -
30 —
35 -
40 —
15—20
20—25
25—30
30—35
35—40
40—45
— o. s. frv.
eftir dýrleika jarðanna, eitt tillag fyrir hverja jörð og hjá-
leigu í eitt skifti fyrir öll.
2. Rjett til verðlauna fá að eins þau hjú, sem eru í
vist á þeim jörðum, er greitt hefur verið tillag fyrir í
sjóðinn. Pau »börn«, konur sem karlar, er vinna hjá for-
eldrum sínum sem hjú, skulu eiga sama rjett til verð-
launa sem önnur hjú.
3. Minni verðlaun en 100 — eitt hundrað — kr.
veitist eigi úr sjóðnum, og konum jafnhá verðlaun sem
karlmönnum.
4. Verðlaunin skal leggja í sparisjóðsbók, er beri
nafn vinnandans, og hún afhent honum.
5. Til þess að geta fengið verðlaun úr sjóðnum
skal hvert hjú hafa verið minst sjö ár samfleytt í vist á
sama heimili á jörð, er verðlaunarjett hefur, eða tíu ár
samfleytt á tveimur.
6. Verðlaunasjóðinn skal ávaxta í aðaldeild Söfn-
unarsjóðs íslands.
II.
Eftir jarðamatinu 1861 eru alls 4356 jarðir á land-
inu, en auk þess eru margar hjáleigur við sumar þeirra,
t. a. m. 32 við Hábæ í Rangárvallasýslu, 20 við Stokks-
eyri í Árnessýslu. Flestar hjáleigur eru minni en 10
hndr., og yrði því goldið 5 kr. fyrir hverja þeirra í sjóð-