Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 89

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 89
»Að marka tóttir til garða* 89 Björneborg var bygð á 16. öld; fengu bæjarmenn sín fyrstu einkarjettindi 8. mars 1558. Á 17. öld kvikn- aði fjórum sinnum í bænum og brann mikið af honum, einkum 1698; þá stóðu að eins 20 garðar eftir. I Norður- landa ófriðnum mikla hafði Rússaher aðalaðsetur sitt 1713 um tíma í Björneborg. Runeberg hefur í hinum frægu ljóðum »Fánrik Stáls ságner« minst bæjarmanna í ófriðn- um 1808—1809 með »Hergönguljóðum Björneborgar- manna«, sem eru alkunn á íslandi. Kirkjan í Björneborg er ein hin fegursta á Finnlandi, gerð af tígulsteini í .gotneskum stíl, 72 metra há, eða rúmlega þrem sinnum hærri en dómkirkjan í Reykjavík. Hún var vígð á nýársdag 1863. Tavastehús er við suðurendann á Vanajavesi, afar- löngu vatni á Tavastalandi. Pá er Birgir jarl var að brjóta Finnland undir Svía og hafði unnið sigur á Ta- vöstum 1250, segir sagan, að Svíar hafi bygt þar borg, sem var nefnd Krónuborg, og er hún hið núverandi Tavastehús. Tað var traust borg, og er bygð á dálitl- um ás eða bala, er gengur út í suðurendann á Vanaja- vesi. Tavastehús er fyrst nefnt 1308. Allar þess konar borgir eða hallir voru á þeim tímum gerðar til varnar; í þeim bjuggu ríkir höfðingjar eða umboðsmenn konungs eða embættismenn. Per Brahe, sem var landsstjóri á Finnlandi á miðri 17. öld og þótti ágætur stjórnandi, lagði grundvöllinn að bænum Tavastehús 1639 við Vana- javesi, rjett við vatnsendann, andspænis höllinni. Par eru balar og ásar nokkrir, en bærinn stendur þó að mestu leyti á sljettlendi. 1831 brann bær þessi til kaldra kola, og þá var hann bygður upp aftur með breiðum og beinum götum, eins og myndin sýnir. Á myndinni má sjá, að tvö torg eru í bænum, og er annað þeirra kauptorg, eins og venja er til í útlendum bæjum. Bæjarbúar voru í byrjun árs 1896 5300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.